Blaksamband Íslands

Blaksamband Íslands

Moya - Opiđ Moya - Lokađ

Fréttir


Heimsmeistarar í blaki karla: Pólland

Úrslitaleikur HM karla í blaki var í gćrkvöld í fullri höll áhorfenda. Pólland vann Brasilíu 3-1 og hampađi titlinum í annađ sinn frá upphafi. Lesa meira
Gríđarleg stemmning í Póllandi

Brasilía í úrslitaleikinn enn á ný

Brasilía vann Frakkland í dag og komst í úrslitaleikinn HM í fjórða skiptið í röð. Alls hefur Brasilía komi... Lesa meira
Úr leik HK og Ţróttar Nes - mynd ŢGG

HK og Ţróttur R aftur međ sigra

Tveir leikir fóru fram í Mizuno deild kvenna í blaki í dag. HK vann Ţrótt Nes aftur í Fagralundi og Ţróttur Reykjavík vann KA í Kennaraháskólanum í Reykjavík. Lesa meira
HK sigrađi Ţrótt Nes

HK, Afturelding og Ţróttur R međ sigra í opnunarleikjum

Mizuno-deildin í blaki kvenna hófst í gærkvöld með þremur leikjum. Deildarmeistarar Aftureldingu hófu vörn sína á... Lesa meira

Mizuno deildin hefst í kvöld

Fyrstu leikir í Mizuno-deild kvenna eru á dagskrá í kvöld. Stjarnan fær Íslandsmeistaralið Aftureldingar í heimsókn ... Lesa meira

Heimsmeistarar í blaki karla: Pólland

Úrslitaleikur HM karla í blaki var í gćrkvöld í fullri höll áhorfenda. Pólland vann Brasilíu 3-1 og hampađi titlinum í annađ sinn frá upphafi. Lesa meira
Gríđarleg stemmning í Póllandi

Brasilía í úrslitaleikinn enn á ný

Brasilía vann Frakkland í dag og komst í úrslitaleikinn HM í fjórđa skiptiđ í röđ. Alls hefur Brasilía komist í leikinn 5 sinnum en liđiđ er ríkjandi heimsmeistari í blaki karla. Heimamenn í Póllandi leika gegn Brasilíu í úrslitum á morgun. Lesa meira
Úr leik HK og Ţróttar Nes - mynd ŢGG

HK og Ţróttur R aftur međ sigra

Tveir leikir fóru fram í Mizuno deild kvenna í blaki í dag. HK vann Ţrótt Nes aftur í Fagralundi og Ţróttur Reykjavík vann KA í Kennaraháskólanum í Reykjavík. Lesa meira
HK sigrađi Ţrótt Nes

HK, Afturelding og Ţróttur R međ sigra í opnunarleikjum

Mizuno-deildin í blaki kvenna hófst í gćrkvöld međ ţremur leikjum. Deildarmeistarar Aftureldingu hófu vörn sína á góđum útisigri á Stjörnunni. Öll liđ eru mikiđ breytt frá síđustu leiktíđ. Lesa meira

Mizuno deildin hefst í kvöld

Fyrstu leikir í Mizuno-deild kvenna eru á dagskrá í kvöld. Stjarnan fćr Íslandsmeistaraliđ Aftureldingar í heimsókn í Garđabćinn á međan Ţróttur Nes heimsćkir HK. Ţá eigast viđ Ţróttur Reykjavík og KA í Laugardalshöll. Lesa meira

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.