Siglufj÷r­ur

V÷llurinn er sta­settur ni­ur vi­ h÷fnina Ý m÷gnu­u umhverfi. V÷llurinn var settur upp sumari­ 2011. Hann er umkringdur bßtum, veitinga- og kaffih˙sum Ý

Siglufj÷r­ur

Völlurinn er staðsettur niður við höfnina í mögnuðu umhverfi.

Völlurinn var settur upp sumarið 2011. Hann er umkringdur bátum, veitinga- og kaffihúsum í ótrúlega fallegum fjallasal heimamanna. Ekki spurning að koma þarna við og slá nokkra bolta.

Strandblakvöllurinn Siglufirði

Mat á velli Athugasemdir
Sandur grófleiki/fínleiki Skeljasandur frá Björgun, mjög fínn og góður.
Net - súlur - línur Línur, súlur og net eins og best verður á kosið. Fengnar hjá Altis
Öryggissvæði í kringum völl Öryggissvæðið er mjög gott í kringum völlinn. Sandur og svo gras án upphækkunar.
Fjöldi valla 1 völlur
Skjólsælt Völlurinn er á skjólsælu svæði með stór hús á tvenna vegu en vind strengur getur myndast milli húsanna og þyrfti að setja eitthvað skjól þar. Annars mjög gott.

SvŠ­i

Blaksamband ═slands

Engjavegi 6 á| á104 ReykjavÝk

SÝmi 514 4111 á| áFax 514 4112

Netfang bli@bli.isá

Pˇstlisti

Skrß­u ■ig ß pˇstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.