MosfellsbŠr

Strandblakv÷llurinn Ý MosfellsbŠ er sta­settur ß flottum sta­ vi­ hli­ina ß ßhorfendast˙kunni ß a­alvellinum a­ Varmß. Sta­setningin er mj÷g skemmtileg og

MosfellsbŠr

Strandblakvöllurinn í Mosfellsbæ er staðsettur á flottum stað við hliðina á áhorfendastúkunni á aðalvellinum að Varmá. Staðsetningin er mjög skemmtileg og gaman að völlurinn sé nánast ofaní aðal knattspyrnu- og frjálsíþróttavellinum þeirra. Eingöngu er einn völlur á staðnum en svæðið býður uppá anna völl við enda þessa vallar, nóg er svæðið.

Strandblakvöllurinn í Mosfellsbæ

Mat á velli Athugasemdir
Sandur grófleiki/fínleiki Sandur frá Eyrarbakka, sá sami og á Flúðum. Fínn sandur og erfiður að spila í.
Net - súlur - línur Net og súlur eru mjög slakar. Erfitt að hækka og lækka netið, eiginlega ógerlegt. Línurnar eru úr plastefni og því mjög léttar og bærast mikið í vindi.
Öryggissvæði í kringum völl Ágætis öryggissvæði er í kringum völlinn. Ekkert sem hægt er að meiða sig á þó hlaupið sé útfyrir völl. Sandsvæðið mætti þó vera stærra.
Fjöldi valla Eingöngu 1 völlur.
Skjólsælt Sæmilega skjólsælt er á staðnum. Tré og áhorfendastúka skýla vellinum á tvo vegu. Trén mættu þó vera hærri og taka meiri vind þar sem sæmilegur vindstrengur gengur stundum gegnum þau.

SvŠ­i

Blaksamband ═slands

Engjavegi 6 á| á104 ReykjavÝk

SÝmi 514 4111 á| áFax 514 4112

Netfang bli@bli.isá

Pˇstlisti

Skrß­u ■ig ß pˇstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.