Kˇpavogur - Sporth˙si­

Fyrsta og eina innia­sta­an ß landinu til a­ stunda strandblak. FrßbŠr a­sta­a og snilldin ein a­ spila ■arna inni. Alltaf logn eins og gefur a­ skilja,

Kˇpavogur - Sporth˙si­

Fyrsta og eina inniaðstaðan á landinu til að stunda strandblak. Frábær aðstaða og snilldin ein að spila þarna inni. Alltaf logn eins og gefur að skilja, heitt og notalegt. Þarna er hægt að fá útrás fyrir allan peninginn. Það eina sem mundi draga úr því að spila í Sporthúsinu er kostnaðurinn. En frábær viðbót.
Frekar þröngt er til hliðanna og fyrir aftan vellina. Annar völlurinn er með fína lofthæð en hinn völlurinn er með mun lægri lofthæð og þarf smá lagni til að spila þar. 

Hér er hægt að sjá allt um vellina

Strandblakvellir Sporthúsinu

Mat á velli Athugasemdir
Sandur grófleiki/fínleiki Sandurinn er mjög góður. Sér harpaður og tvíþveginn sandur frá Björgun. Fínleikinn er mjög góður eða ekki yfir 3mm það grófasta
Net - súlur - línur Alvöru keppnisbúnaður frá Altis ehf, súlur, línur og net.
Öryggissvæði í kringum völl Plássið kringum vellina er í það minnsta. Eingöngu eru 70 cm fyrir aftan vellina sem uppgjafasvæði sem er of lítið. Svæðið til hliðanna er hættulega nálægt völlunum sérstaklega ef mikill æsingur er í leikkmönnum. Einnig er lofthæðin yfir öðrum vellinum of lítil en samt nægileg svo hægt sé að spila og hafa gaman.
Fjöldi valla 2 vellir, mjög góðir.
Skjólsælt Vellirnir eru í skjóli fyrir flestum áttum, en þó ekki fyrir þeirri átt sem mest er ríkjandi. Mætti bæta það, en annars allt gott.

SvŠ­i

Blaksamband ═slands

Engjavegi 6 á| á104 ReykjavÝk

SÝmi 514 4111 á| áFax 514 4112

Netfang bli@bli.isá

Pˇstlisti

Skrß­u ■ig ß pˇstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.