Hverager­i

Strandblakv÷llurinn Ý Hverager­i er ß glŠsilegum sta­ Ý skˇgarrjˇ­ri vi­ hli­ina ß sundlaugina ß sta­num. FrßbŠr sta­setning og svŠ­i­ Ý kring mj÷g

Hverager­i

Strandblakvöllurinn í Hveragerði er á glæsilegum stað í skógarrjóðri við hliðina á sundlaugina á staðnum. Frábær staðsetning og svæðið í kring mjög skemmtilegt. Frábært að skella sér í strandblak í Hveragerði, henda sér svo í laugina og fá sér svo Kjörís á eftir. Betri blöndu er ekki hægt að fá.

Strandblakvöllurinn Hveragerði

Mat á velli Athugasemdir
Sandur grófleiki/fínleiki Sandurinn er mjög góður. Tekin úr fjörunni á Eyrarbakka, náttúrulega slípaður af sjónum. Virðist vera léttur viðkomu og mjúkur. Mætti tæta reglulega til að halda mjúkum
Net - súlur - línur Línur mjög léttar og bærast í vindi. Net þokkaleg en erfitt að strekkja. Súlur heimasmíðaðar og erfitt að strekkja netið.
Öryggissvæði í kringum völl Öryggissvæðið í kringum völlinn er mjög gott og gott pláss á milli valla. Með því betra á landinu.
Fjöldi valla Tveir vellir sem er gott.
Skjólsælt Staðurinn er mjög skjósæll, með þeim skjólsælli á landinu. Ef bara ekki sá skjólsælasti.

SvŠ­i

Blaksamband ═slands

Engjavegi 6 á| á104 ReykjavÝk

SÝmi 514 4111 á| áFax 514 4112

Netfang bli@bli.isá

Pˇstlisti

Skrß­u ■ig ß pˇstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.