H˙safell

Sumari­ 2011 var settur upp strandblakv÷llur Ý H˙safelli og slˇ hann samstundis Ý gegn hjß gestum sta­arins, enda strandblak ein

H˙safell

Sumarið 2011 var settur upp strandblakvöllur í Húsafelli og sló hann samstundis í gegn hjá gestum staðarins, enda strandblak ein skemmtilegasta fjölskylduafþreying sem hægt er að finna. Völlurinn er vel staðsettur með gróðri í kring. Ekki eru nægar upplýsingar um stærð svæðisins né annað en þetta lítur vel út á mynd.

Strandblakvöllurinn Húsafelli 

Mat á velli Athugasemdir
Sandur grófleiki/fínleiki Engar upplýsingar
Net - súlur - línur Netið virðist á myndinni vera þokkalegt en súlurnar ekki gerðar til þess að auðvelda hækkun og lækkun á neti. Eins vantar línur á völlinn.
Öryggissvæði í kringum völl Ekki er vitað um stærð vallar og því óljóst með öryggissvæðið.
Fjöldi valla Einn völlur
Skjólsælt Virðist skjólsælt af mynd að sjá. Vantar fleiri upplýsingar.

SvŠ­i

Blaksamband ═slands

Engjavegi 6 á| á104 ReykjavÝk

SÝmi 514 4111 á| áFax 514 4112

Netfang bli@bli.isá

Pˇstlisti

Skrß­u ■ig ß pˇstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.