H÷fn

2 strandblakvellir voru settir upp ß H÷fn sumari­ 2013. Vellirnir eru ß mj÷g skjˇlsŠlum sta­ aftan vi­ Ý■rˇttaskemmuna. Miki­ var lagt Ý uppsetningu

H÷fn

2 strandblakvellir voru settir upp á Höfn sumarið 2013. Vellirnir eru á mjög skjólsælum stað aftan við íþróttaskemmuna. Mikið var lagt í uppsetningu vallanna og eru þeir hinir glæsilegustu. Eitt er þó sem skyggir á gæði vallanna en það er sandurinn. Hann er með því grófasta sem sést hefur á strandblakvöllum og jafnvel það grófur að það dregur úr aðsókn. Vonandi bæta þeir úr því.

Meðfylgjandi mynd er fengin að láni af vefnum Hornafjörður.is

Strandblakvellirnir á Höfn í Hornafirði

SvŠ­i

Blaksamband ═slands

Engjavegi 6 á| á104 ReykjavÝk

SÝmi 514 4111 á| áFax 514 4112

Netfang bli@bli.isá

Pˇstlisti

Skrß­u ■ig ß pˇstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.