Fl˙­ir

V÷llurinn sem er 4 stj÷rnu v÷llur a­ okkar mati, stendur Ý ß tjaldsvŠ­inu ß Fl˙­um Su­urlandi. FrßbŠr a­sta­a Ý kringum svŠ­i­ ■ar sem ■etta er tjaldsvŠ­i

Fl˙­ir

Völlurinn sem er 4 stjörnu völlur að okkar mati, stendur í á tjaldsvæðinu á Flúðum Suðurlandi.
Frábær aðstaða í kringum svæðið þar sem þetta er tjaldsvæði með sturtu- og salernisaðstöðu. Einnig er tilvalið að skella sér í ána sem rennur meðfram völlunum eftir leik til að skola af sér sandinn, en áin er oft á tíðum volg.
Frábær viðbót við strandblakvelli landsins. 

Strandblakvöllurinn Flúðum

Mat á velli Athugasemdir
Sandur grófleiki/fínleiki Sandurinn er mjög góður. Tekin úr fjörunni á Eyrarbakka, náttúrulega slípaður af sjónum. Virðist vera léttur viðkomu og mjúkur. Mætti tæta reglulega til að halda mjúkum
Net - súlur - línur Sérsmíðað af heimamönnum, mjög vel gert. Línurnar í léttara lagi og hefur minnsti vindur áhrif á þær, sakar þó ekki.
Öryggissvæði í kringum völl Mjög gott öryggissvæði meðfram völlunum
en má vera meira á milli vallanna í keppni. Vantar girðingu til að hindra það að boltarnir fari útí ána sem liggur meðfram völlunum.
Fjöldi valla 2 vellir, mjög góðir.
Skjólsælt Vellirnir eru í skjóli fyrir flestum áttum, en þó ekki fyrir þeirri átt sem mest er ríkjandi. Mætti bæta það, en annars allt gott.

SvŠ­i

Blaksamband ═slands

Engjavegi 6 á| á104 ReykjavÝk

SÝmi 514 4111 á| áFax 514 4112

Netfang bli@bli.isá

Pˇstlisti

Skrß­u ■ig ß pˇstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.