B˙­ardalur

Strandblakv÷llurinn Ý B˙­ardal ß flottum sta­ innÝ mi­jum bŠnum. Hann er sta­settur vi­ tjaldsvŠ­i­ ne­an vi­ grunnskˇla sta­arins. Miki­ var lagt Ý

B˙­ardalur

Strandblakvöllurinn í Búðardal á flottum stað inní miðjum bænum. Hann er staðsettur við tjaldsvæðið neðan við grunnskóla staðarins. Mikið var lagt í völlinn, stærðar mön/vindbrjótur var settur fyrir norð-austan áttina og svæðið allt mjög snyrtilegt. Völlur sem allir ættu að prófa.

Strandblakvöllurinn í Búðardal

Mat á velli Athugasemdir
Sandur grófleiki/fínleiki Sandur frá Björgun. Sér harpaður skeljasandur í strandblakvelli.
Net - súlur - línur Súlur heimasmíðaðar í nákvæmri fyrirmynd af pro búnaði. Net frá Blaksambandinu og því mjög gott. Línur frá Altis eins og þær eiga að vera.
Öryggissvæði í kringum völl Öryggissvæðið í kringum völlinn er mjög gott, þó sandsvæðið mætti vera örlítið stærra.
Fjöldi valla Eingöngu 1 völlur
Skjólsælt Fínasta skjól er á staðnum, sérstaklega eftir mikla vinnu heimamanna í gerð vindbrjótsins.

SvŠ­i

Blaksamband ═slands

Engjavegi 6 á| á104 ReykjavÝk

SÝmi 514 4111 á| áFax 514 4112

Netfang bli@bli.isá

Pˇstlisti

Skrß­u ■ig ß pˇstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.