Akureyri - KA svŠ­i

Einn v÷llur er ß Akureyri og er hann nokku­ vel sta­settur vi­ hli­ina ß KA heimilinu. Sandurinn er skeljasandur og Ý ■a­ grˇfasta, samt fÝnt a­ spila ß

Akureyri - KA svŠ­i­

Einn völlur er á Akureyri og er hann nokkuð vel staðsettur við hliðina á KA heimilinu. Sandurinn er skeljasandur og í það grófasta, samt fínt að spila á vellinum. Þarna mætti auðveldlega bæta við velli eða völlum.

 

Mat á velli Athugasemdir
Sandur grófleiki/fínleiki Skeljasandur ekki af fínustu gerð, örlítið hvass og eitthvað um skeljar.
Net - súlur - línur Allt að bestu gerð.
Öryggissvæði í kringum völl Allt að 3 metrar allan hringinn, mjög gott
Fjöldi valla Einn völlur
Skjólsælt Þokkalega skjólsæll staður, væri þó hægt að bæta úr

SvŠ­i

Blaksamband ═slands

Engjavegi 6 á| á104 ReykjavÝk

SÝmi 514 4111 á| áFax 514 4112

Netfang bli@bli.isá

Pˇstlisti

Skrß­u ■ig ß pˇstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.