Úrslit Íslandsmóts í strandblaki 2016

Úrslit Íslandsmóts í strandblaki 2016 Lokamót sumarsins, sjálft Íslandsmótið, fór fram dagana 12. – 14. ágúst og var metþátttaka. Aldrei hafa fleiri lið

Fréttir

Úrslit Íslandsmóts í strandblaki 2016

Lokamót sumarsins, sjálft Íslandsmótið, fór fram dagana 12. – 14. ágúst og var metþátttaka. Aldrei hafa fleiri lið skráð sig til leiks í fullorðinsflokkum, en þau voru 40 þetta árið í þremur deildum kvenna og tveimur deildum karla. Veðurguðirnir sýndu allar sínar bestu hliðar og var keppnin æsispennandi á öllum vígstöðvum, og leikgleðin allsráðandi hjá keppendum og áhorfendum. Spilaðir voru um 90 leikir í öllum deildum.  

Úrslit mótsins voru sem hér segir: 

1. deild karla 
  1. Hafsteinn Valdimarsson og Kristján Valdimarsson
  2. Emil Gunnarsson og Eiríkur Ragnar Eiríksson
  3. Karl Sigurðsson og Guðmundur P. Guðmundsson
1. deild kvenna
  1. Elísabet Einarsdóttir og Matthildur Einarsdóttir
  2. Laufey Björk Sigmundsdóttir og Fríða Sigurðardóttir
  3. Ásthildur Gunnarsdóttir og Fjóla Rut Svavarsdóttir
2. deild karla
  1. Máni Matthíasson og Nökkvi Freyr Elvarsson
  2. Gunnar Heimir Ólafsson og Markús Ingi Matthíasson
  3. Ólafur Örn Thoroddsen og Hilmir Berg Halldórsson
2. deild kvenna
  1. Guðný Rut Guðnadóttir og Þórey Björg Einarsdóttir
  2. Lydia Tortarolo og Manon Berthelot
  3. Karitas Ýr Jakobsdóttir og Dagrún Lóa Einarsdóttir
3. deild kvenna
  1. Hallbera Gunnarsdóttir og Gunnhildur Hinriksdóttir
  2. Jóna Benný Kristjánsdóttir og Agata María Knasiak
  3. Sigríður Pálsdóttir og Sólrún Ársælsdóttir

Einnig liggur fyrir hvernig stigamótaröðin fór en 177 keppendur tóku þátt í stigamótaröðinni í ár, 74 karlar og 103 konur og eru úrslitin sem hér segir:

Stigameistarar í strandblaki fullorðinna 2016
  Karlar – Karl Sigurðsson
  Konur – Kristina Apostolova
 Stigameistarar 2016
Hægt er að sjá stigastöðu keppenda í stigamótaröðinni 2016 hér.

 

Strandblaksnefnd Blaksambands Íslands óskar vinningshöfum sem og öllum sem tóku þátt á mótum sumarsins innilega til hamingju með frábæran árangur og okkur hlakkar til að sjá ykkur öll í sandinum næsta sumar.

Lifi strandblakið!
Nefndin.

Verðlaunahafar 1 deild kvenna
1 deild kvk
Úrslit leikja í 1. deild kvenna má skoða hér.

Verðlaunahafar 2. deild kvenna
2 deild kvk
Úrslit leikja í 2. deild kvenna má skoða hér.

Verðlaunahafar 3. deild kvenna
3 deild kvk
Úrslit leikja í 3. deild kvenna má skoða hér.

Verðlaunahafar 1. deild karla
1 deild kk
Úrslit leikja í 1. deild karla má skoða hér.

Verðlaunahafar 2. deild karla
2 deild kk
Úrslit leikja í 2. deild karla má skoða hér.


Athugasemdir

Svæði

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.