Mótareglur

Umsókn ađ halda Strandblaksmót á ađ senda á bli.strandblak@gmail.com.  Strandblaksreglur er ađ finna hér. Leikreglur í móti er ađ finna hér. Stigagjöf

Mótareglur

Umsókn ađ halda Strandblaksmót á ađ senda á bli.strandblak@gmail.com. 

Strandblaksreglur er ađ finna hér.

Leikreglur í móti er ađ finna hér.

Stigagjöf er ađ finna hér.

 1. Fjöldi stigamóta fer eftir hversu mörg mót strandblaksnefnd BLÍ samţykkir eftir ađ umsóknarfresti lýkur (stefnt er ađ ţví ađ sterk mót verđi ekki haldin á sömu helgi).
  1. Stig út úr hverju móti reiknast eftir styrkleika móts. Í öllum mótum nema Íslandsmóti fást 100 stig fyrir sigur í 1. deild en 150 stig fyrir sigur í 1. deild á Íslandsmóti. Stigagjöf er hćgt ađ skođa hér.
  2. Stigafjöldi leikmanna í liđi rađar liđinu í deild og innan deildar en ţađ eru samanreiknuđ stig úr síđustu 5 mótum hvors leikmanns fyrir sig (innan 24 mánađa) sem telja. Ef liđ telur sig eiga vera í hćrri deild en ţađ reiknast í miđađ viđ samanreiknađa stigagjöf er hćgt ađ sćkja um „Wild Card“ og mun ţá nefnd skipuđ ţremur ađilum taka ákvörđun um hvort liđiđ eigi ađ fá ađ keppa í ţeirri deild sem óskađ er eftir. Nefndin er skipuđ tveimur ađilum úr keppnisstjórn móts og einum frá strandblaksnefnd BLÍ.
  3. Stigameistari í hverjum flokki fyrir sig er sá sem hefur flest stig eftir sumariđ.
  4. Íslandsmót reiknast alltaf inn í heildarstigafjölda til stigameistara.
  5. Ef tveir eđa fleiri einstaklingar verđa jafnháir ţá er skođuđ röđ keppenda í hverri keppni fyrir sig og sá sem hefur oftar rađast ofar í mótum rađast efst.
 2. Leikmađur getur ekki spilađ bćđi í U-deildum og fullorđinsdeildum í sama móti og öfugt, s.s. ef leikmađur keppir í U-deild getur hann ekki spilađ í fullorđinsdeild í ţví móti, en leikmađur getur spilađ í ţeim U-deildum sem keppt er í, í sama móti.
 3. Stefnt er ađ halda 3-5 unglingamót yfir sumariđ og eru félög hvött til ađ sćkja um ađ halda mót. Stefnt er á ađ halda íslandsmót unglinga helgina á eftir Menningarnótt í Reykjavík.
 4. Íslandsmót fullorđinna er stefnt á ađ halda helgina á undan Menningarnótt í Reykjavík.
 5. Ţađ félag sem heldur stigamót sér algerlega um mótiđ allt frá ţví ađ auglýsa skráningu, taka á móti skráningum, rađa niđur mótinu, útvega verđlaun, framkvćmd mótsins og senda úrslit á fréttalista BLÍ.
  1. Strandblaksnefnd BLÍ gefur út lágmarksverđskrá fyrir mótin, félögin sem halda mótiđ stjórna keppnisgjaldi á sínu móti (lagt til ađ lágmarkskeppnisgjald á móti sé 4.000 kr., fullorđins og unglingamót).
  2. Ef félagiđ býđur upp á ađ lágmarki 1 námskeiđ (ađ lágmarki 4 klst (2x2 klst)  hvert námskeiđ) fyrir börn og unglinga fćr ţađ 80% af ţátttökugjöldunum og BLÍ 20%.
  3. Ef félagiđ heldur ekki ađ lágmarki 1 námskeiđ fyrir börn og unglinga fćr ţađ 50% af ţátttökugjöldum og BLÍ 50%.
  4. Ţćr greiđslur sem sem renna til BLÍ fara til uppbyggingar á barna- og unglingastarfi strandblaks hjá BLÍ og uppbyggingar á móta- og skráningarkerfi fyrir strandblakiđ.
 6. Opna skal fyrir skráningu í mót ađ lágmarki 10 dögum fyrir mót og skráning lokar mánudagskvöld fyrir mót og keppnisplan er gefiđ út í síđasta lagi miđvikudag fyrir mót (skráning í Íslandsmót lýkur 3 dögum fyrr).
 7. Keppnishaldari ákveđur hvort keppt verđur í riđlakeppni eđa tvöfalt útsláttarfyrirkomulag á mótum.
 8. Ţau félög sem hafa áhuga á ađ halda stigamót nćstkomandi sumar skulu senda inn umsókn til strandblaksnefndar BLÍ fyrir 1. febrúar ár hvert á bli.strandblak@gmail.com.
 9. Međ umsókninni skulu fylgja eftirfarandi upplýsingar
  1. Nafn félags.
  2. Nafn tengiliđs.
  3. Símanúmer tengiliđs.
  4. Tölvupóstfang tengiliđs.
  5. Fyrir hvađa deild er sótt um (karla, kvenna, unglinga (U-19, U-15).
  6. Hvađa dag/daga mótiđ á ađ vera.
  7. Hvar mótiđ verđur haldiđ.
  8. Hvađ margir vellir eru til ađ halda mótiđ.
  9. Hvort félagiđ ćtli ađ vera međ námskeiđ fyrir börn og unglinga og ţá hvenćr.
  10. Hvađ mörg námskeiđ verđa haldin.
  11. Hvađa daga námskeiđ verđi haldin (lágmark eitt 4 tíma (2x2)  námskeiđ).
 10. Mótanefnd strandblaks gefur út keppnisdagatal ekki síđar en 4 vikum eftir ađ umsóknarfresti lýkur.
 11. Keppendur rađast niđur í mótiđ eftir samanlögđum stigafjölda ţeirra úr síđustu 5 mótum ţeirra (innan 24 mánađa tímabils).
  1. 8 stigahćđstu liđin rađast sjálfkrafa í 1. deild (seeded).
  2. 8 nćstu í 2. deild.
  3. 8 nćstu í 3. deild og svo framvegis eftir fjölda keppenda í móti.
  4. Ef fjöldi keppenda í móti fyllir ekki upp í deild rađar keppnisstjórn mótinu upp á hagstćđastan hátt ţó ţađ ţýđi ađ fćkka ţurfi í nćstu deild fyrir ofan.
  5. Keppendur sem telja sig eiga heima í 1. deild en eru međ lágt stigaskor ţar sem ţeir hafa ekki getađ tekiđ ţátt í mótum geta sótt um „Wild Card“  til keppnisstjórnar fyrir lok skráningarfrests og mun nefnd (sjá liđ 1) meta ţađ og svara í síđasta lagi kl 12:00 á hádegi daginn eftir.
 12. Ef liđ mćtir ekki til leiks í úrslitum eđa undanúrslitum móts ţá missa leikmenn öll ţau stig sem ţeir hafa unniđ sér inn síđustu 2 ár og eiga ekki möguleika ađ fá „Wild Card“ í nćsta móti sem ţeir keppa í (nema ţeir séu veikir og framvísi lćknisvottorđi eđa slasist).
 13. Keppnisgjald skal greiđa áđur en skráningarfrestur er liđinn og fćst ekki endurgreitt.
 14. BLÍ útvegar verđlaun fyrir Íslands- og stigameistara ár hvert.
Umsókn um ađ halda strandblaksmót sendist á bli.strandblak@gmail.com.

1.     

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.