Um öldungamót

Öldungamótiđ 2019 verđur haldiđ í Reykjanesbć dagana 25.-28. apríl. Ţetta verđur 44. öldungamótiđ í röđinni en viđ höfum fariđ víđa um land og er ţetta í

Um Öldungamót

Öldungamótiđ 2019 verđur haldiđ í Reykjanesbć dagana 25.-28. apríl. Ţetta verđur 44. öldungamótiđ í röđinni en viđ höfum fariđ víđa um land og er ţetta í fyrsta sinn sem mótiđ er haldiđ á ţessum stađ.

Rétt er ađ hafa í huga markmiđ og tilgang Öldungamótsins í blaki eins og fyrsta grein reglugerđarinnar kveđur á.

„Mótiđ heitir Öldungamót BLÍ. Markmiđ ţess er ađ útbreiđa blakíţróttina, stuđla ađ framförum í tćkni og viđhalda getu keppenda. Mótiđ skal vera vettvangur jákvćđra samskipta milli blaköldunga af öllu landinu međ leikgleđina ađ leiđarljósi.“

 

 

 

Svćđi

Blakdeild Keflavíkur og blakdeild Ţróttar Reykjavíkur

Reykjaneshöllin 

230 Reykjanesbćr

oldungur@blak.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar