Dómgćsla á Rokköld ´19

Dómgćsla á Rokköld ´19

Fréttir

Dómgćsla á Rokköld ´19

Í fyrra riđu KA-liđar á vađiđ međ nýju fyrirkomulagi í dómgćslu á öldungamótum, en ţá var liđi sem var međ skráđa umsjón á leik jafnframt gert ađ sinna dómgćslu. Fyrir hvern leik sem dćmdur var af ţátttakandi liđi á mótinu voru greiddar 2500 krónur inn í sérstakan Afreks- og styrktarsjóđ fyrir unga blakara, sem hefur međal annars ţađ hlutverk ađ jafna ferđakostnađ í afreksbúđir BLÍ og/eđa gera leikmönnum kleift ađ komast í forvalsbúđir fyrir landsliđsverkefni ţar sem leikmönnum er sjálfum gert ađ greiđa kostnađ viđ ađ komast á ćfingastađ. 

Ungmenni í afreks- og landsliđshópum munu ţannig geta sótt fjármuni í sjóđinn í framtíđinni. Reglugerđ hefur veriđ í smíđum undanfarin misseri og er ađ taka á sig lokamynd. Á Blöku 2018 lögđu liđin sjálf fram yfir 200 dómaraefni og safnađist rúm milljón sem mun sannarlega koma ađ góđum notum. 

Sama fyrirkomulag verđur notađ á Rokköld og geta liđ skráđ dómaraefni um leiđ og ţađ skráir sig til leiks á blak.is, eitt eđa fleiri. Ţađ er svo hlutverk dómaranefndar mótsins ađ rađa dómurum niđur á leiki, ásamt ţví ađ standa fyrir námskeiđum um dómgćslu í upphafi móts. 

Sjái liđ sér ekki fćrt um ađ útvega dómara og ekki nćst ađ fullmanna dómgćslu mótsins međ ţessum hćtti, verđur leitađ á ađrar slóđir (t.d. til landsliđsfólks) og sérstaklega greitt fyrir ţađ. 

Ţađ er einlćg von okkar ađ međ ţessu fyrirkomulagi takist ađ stuđla enn frekar ađ öflugum sjóđi sem nýtist vel ungum iđkendum íţróttarinnar og verđur henni til áframhaldandi heilla. 


Athugasemdir

Svćđi

Blakdeild Keflavíkur og blakdeild Ţróttar Reykjavíkur

Reykjaneshöllin 

230 Reykjanesbćr

oldungur@blak.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar