Yngriflokkar

Íslandsmót yngri flokka, 4.-5. maí í Mosfellsbć Blakdeild Aftureldingar býđur 2.3.4.5. og 6.flokk blakara velkomna á Íslandsmót í blaki sem haldiđ verđur

Yngriflokkamál

Íslandsmót yngri flokka, 4.-5. maí í Mosfellsbć

Blakdeild Aftureldingar býđur 2.3.4.5. og 6.flokk blakara velkomna á Íslandsmót í blaki sem haldiđ verđur í Mosfellsbć helgina 4.-5.maí 2019. 

Leikiđ verđur í eftirfarandi flokkum:
2.flokki pilta -  Mótagjald 15000kr/liđ ( árg 1999-2002)
3.flokki pilta og stúlkna -  Mótagjald 15000kr/liđ  (9 & 10 bekkur)
4.flokki pilta og stúlkna (6 manna blak) -  Mótagjald 15000kr/liđ  (7 & 8 bekkur)
5.flokki blönduđ liđ (ţriggja manna blak)-  Mótagjald 8000kr/liđ  (5 & 6 bekkur)
6.flokki blönduđ liđ (ţriggja manna blak) Skemmtimót  - Mótagjald 8000kr/liđ (3 & 4 bekkur)

Búiđ er ađ opna fyrir skráningu á http://krakkablak.bli.is/ og lýkur henni miđvikudaginn 24.apríl og biđjum viđ ykkur um ađ virđa ţann tímaramma.
Bođiđ er upp á gistingu og fćđi í Varmárskóla sem er viđ hliđ Íţróttamiđstöđvarinnar ađ Varmá. Kostnađur viđ gistingu og fćđi er 8.000kr/mann.
Skráning í gistingu og fćđi fer fram á netfanginu: blakumfa@gmail.com.  Vinsamlegast sendiđ póst međ fjölda í gistingu og fćđi fyrir mánudaginn 29.apríl.

Mótagjald og gjald fyrir gistingu og fćđi skal leggja inn á reikning:  Afturelding BUR Blakdeild kt. 460974-0119 0549-14-402103 og senda kvittun á netfangiđ blakumfa@gmail.com í síđasta lagi mánudaginn 29.apríl.

Nánari upplýsingar veita Droplaug ( 8229611) og Einar (6969540). Einnig er hćgt ađ senda fyrirspurnir á netfangiđ: blakumfa@gmail.com.

Hlökkum til ađ sjá ykkur í Mosfellbć í apríl.

Međ góđri kveđju,

Blakdeild Aftureldingar

 

Aldursflokka skipting

6. flokkur (6-8 ára / 1.-3. bekkur):
Blönduđ liđ leyfđ

5. flokkur (9-11 ára / 4.-6. bekkur):
Blönduđ liđ leyfđ

4. flokkur (12-13 ára / 7.-8. bekkur):
Blönduđ liđ leyfđ. Sćkja ţarf um undanţágur til YFN BLÍ.

3. flokkur (14-15 ára / 9.-10. bekkur):
Blönduđ liđ leyfđ. Sćkja ţarf um undanţágur til YFN BLÍ

 

Leikfyrirkomulag

6.flokkur:

 • Spilađ á litlum badmintonvelli. (innri lína)
 • Spilađ 2 x 8 mín og ekki eru talin stig, ţrír leikmenn inn á í einu og spilađ ţrjár snertingar. Móttaka/vörn-grip-kast og boltinn settur yfir.

5.flokkur 

Verđur spilađur ţannig ađ ţađ eru öll liđ í sama potti og ţau eru 17 talsins.   

Viđ munum notast viđ nýtt kerfi sem viđ erum ađ prufa í fyrsta skiptiđ og stuđlar ţađ ađ ţví ađ liđ spili sem á sama getustigi. og á ađ gera mótiđ skemmtilegt fyirr keppnendur  og ţjálfarar ţurfa ekki ađ taka afstđu til ţess hvort liđin ţeirra séu A,B eđa C lđi sem svo engin fótur er fyrir gagnvart öđrum liđum. Ţetta er alltaf mjög erfitt. (League Manager,)

 • Spilađ er í 3ja manna liđum, 3 inn á í einu og skipt í uppgjöf. 
 • Spila ţarf  amk tvćr snertingar, ţrrjár uppgjafir og ţriđja má vera yfirhanda, Fyrsta snerting ţarf ađ vera međ  "bagger"  Spilađ á stórum bandmindonvelli. Spilađ er 2x 8 mín. og svo skipt um völl. Eifnföld stigatalning, ekki hrinur. Ef stigin eru jöfn í lok tímans ţá ţarf ađ spila upp á " gullstig" Leikir geta ţví endađ 39-38 eđa 50-40 t.d.
 • Fyrstu leikjunum er rađađir niđur random af kefrinu og eftir fyrsta leik rađar kerfiđ í  efri og neđri riđla og tilkynna hvađa liđ spila saman. Svo aftur eftir nćsta leik og svo koll af kolli.  Viđ munum setja inn tímasetningu á leikjunum en ekki hvađa liđ spilar viđ hvađa liđ. 
 • Ţađ verđur síđa sem hćgt er ađ fylgjast međ ţessu öllu og munum viđ birta veffangiđ á krakkablak.bli.is  ( League Manager, )  Ţar geta ţjálfarrar,leikmenn og forráđarmenn séđ hvađa leikir eru nćstir og mun uppfćrast um leiđ og úrslit leikja liggur fyrir í öllum leikjum í hverri umferđ.
 • Veitt verđa verđlaun fyrir Íslandsmeistara, siflur og brons í 5.flokki blönduđum.

 

Mót og verkefni yngri flokka starfsáriđ 2018 -2019

 • 29.-30. september 2018 / Íslandsmót 1 fyrir 2. og 3. flokk Völsungur Húsavík
 • 15. OKT - 18. OKT/ U17 NEVZA MÓT - IKAST
 • 27. - 28. OKT / Íslandsmót 1 fyrir 4. og 5. flokk og skemmtimót fyrir 6. flokk / Ţróttur Nes
 • 26. OKT - 28. OKT / U19 NEVZA MÓT - KETTERING
 • 4.-6. janúar / U16 KVK EM í Fćreyjum
 • 11. - 13. JAN / U17 KK EM í Finnlandi
 • 2. - 3. Feb / BIKARKEPPNI 2., 3. og 4. FLOKKUR KA Akureyri. Úrslitaleikir í 3. og 4. flokki fara fram samhliđa bikarúrslitahelgi í mars í Digranesi.  
 • 11. - 12. MAÍ / ÍSLANDSMÓT 2 fyrir  3., 4. og 5.  FLOKK og Skemmtimót fyrir 6. flokk / Afturelding Mosfellsbć 
 • 2. flokkur leikur seinni umferđ í leikjum heima og ađ heiman. 
 

Dagskrá og reglur um stig í krakkablaki 2016-2017

Málefni barna og unglinga

Undir ţessum liđ er ćtlunin ađ birta ýmislegt efni sem viđ kemur mótahaldi og ţjálfun barna og unglinga.
Ţeir sem hafa áhuga á ađ birta efni sem viđ kemur ţjálfun eđa uppbyggingu unglingastarfs í blaki eru hvattir til ađ hafa samband viđ undirritađan.

Nethćđ yngriflokka   Krakkablak - leikreglur   Bréf YFN til félaga 3. júní 2010.

Samţykktir YFN BLÍ
September 2007
Nóvember 2007
 
Sćvar Már Guđmundsson
Framkvćmdastjóri BLÍ
bli@bli.is
Sími:  5144111

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.