Blaksamband Íslands

Bikarkeppni BLÍ heitir KJÖRÍSbikarinn og er leikiđ međ útsláttarformi leiktímabiliđ 2016-2017. Í ár eru alls 30 liđ í keppninni, 15 kvennaliđ og 15

Kjörís Bikarinn 2016-2017

Bikarkeppni BLÍ heitir KJÖRÍSbikarinn og er leikiđ međ útsláttarformi leiktímabiliđ 2016-2017. Í ár eru alls 30 liđ í keppninni, 15 kvennaliđ og 15 karlaliđ

Dregiđ verđur í 8 liđa úrslit Kjörísbikarsins í blaki fimmtudaginn 23. febrúar kl. 12.15 í fundarsal E í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal. Rafrćn leikskýrsla er frá 8 liđa úrslitum. Má finna síđur til hćgri á forsíđu.

Liđin í pottinum
Karlar:
KA, HK, Ţróttur N, Stjarnan, Ţróttur R/Fylkir, Afturelding, Hamar, Vestri

Leikir:
Vestri-Ţróttur R/Fylkir   4.3.2017  kl. 15.30  Íţróttahúsinu Torfnes Ísafirđi Úrslit:  3-0
Ţróttur N-Stjarnan         7.3.2017  kl. 19.00  Íţróttahúsiđ í Neskaupstađ
KA-HK                          9.3.2017  kl. 19.00  KA heimilinu Akureyri
Hamar-Afturelding         9.3.2017  kl. 20.00  Íţróttahúsiđ í Hveragerđi 

Konur: Afturelding, Ţróttur N, HK, Stjarnan, Ţróttur R, Völsungur, KA, Völsungur

Leikir:
Fylkir-Afturelding           5.3.2017 kl. 16.30  Fylkihöll  Úrslit:  0-3
Ţróttur R-Stjarnan            8.3.2017 kl. 18.45  Laugardalshöll
HK-KA                            11.3.2017 kl. 14.00  Fagrilundur
Völsungur-Ţróttur N          13.3.2017 kl. 18.30  Íţróttahöllin Húsavík 

Dregiđ var í 3. umferđ Kjörísbikarsins í blaki fimmtudaginn 26. janúar kl. 11.45 í fundarsal E í Íţróttamiđstöđinni í laugardal

Liđin í karlapottinum verđa Vestri, Hamar og KA-Ö sem mun alltaf fá heimaleik. Úrvalsdeildarliđ KA, HK, Stjörnunnar, Aftureldingar, Ţróttar Nes og Ţróttar/Fylkis sitja öll hjá í ţessari umferđ.

3. umferđ í karlaflokki
KA-Ö - Vestri, 12. febrúar kl. 10.00 í KA-heimilinu. Úrslit: 2-3 (18-25,21-25,25-18,25-15,9-15)

Liđin í kvennapottinum verđa Afturelding B, Fylkir, Völsungur og Ţróttur N2 sem fćr alltaf heimaleik. Úrvalsdeildarliđ Aftureldingar, HK, KA, Stjörnunnar, Ţróttar R og Ţróttar Nes sitja hjá í ţessari umferđ.

3. umferđ í kvennaflokki
Afturelding B-Völsungur, 3. febrúar kl. 19.30  Úrslit: 1-3 (21-25,25-21,7-25,20-25)
Ţróttur N2-Fylkir, 19. febrúar kl. 14.00 Úrslit:  2-3 (21-25,25-22,22-25,25-20,11-15)

Dregiđ var í 2. umferđ KjörísBikarsins í blaki ţriđjudaginn 13. desember kl. 12.15

Liđin í 1. deild koma inn í 2. umferđ keppninnar.

2. umferđ í Kjörísbikar karla verđa:
HK Massar-KA Ö   21.1.2017 kl. 18.00 í Fagralundi   1-3 (25-23, 20-25, 19-25, 21-25)
Hrunamenn-Vestri 22.1.2017 kl. 11.00 á Flúđum  0-3 (21-25, 18-25, 19-25)
HK C - Hamar  22.1.2017 kl. 13.30 í Fagralundi  0-3

2. umferđ í Kjörísbikar kvenna verđa:
Hamar-Ţróttur N2   21.1.2017 kl. 13.00 í Hveragerđi   1-3 (22-25, 25-21, 16-25, 15-25)
Stjarnan F-Afturelding B 23.1.2017 kl. 20.30 í Ásgarđi  0-3 (15-25, 11-25, 14-25)

1. umferđ í Kjörísbikar karla

Suđurland:  Hrunamenn-UMFL á Flúđum, 28.11.2016 kl. 20.00 3-0 (25-18,25-17,25-17)
Norđur- og austurland:  KA-Ö - Efling í KA heimilinu, 2.12.2016 kl. 20:15 3-0 (25-14, 25-11, 25-9)
Kraginn:  Álftanes/Stjarnan - HK C (Hkarlarnir) á Álftanesi 7.12.2016 kl. 19:15 2-3 (25-22,19-25,11-25,25-19,12-15) 

1. umferđ í Kjörísbikar kvenna

Suđurland:  UMFL-Hamar á Laugarvatni, 8.12.2016 kl. 20.30 0-3 (19-25, 13-25, 19-25)
Norđur- og austurland: Huginn/Höttur - Ţróttur N2 á Seyđisfirđi, 6.12.2016 kl. 19.00 2-3 (25-23,25-14,22-25,16-25,8-15)
Kraginn: Stjarnan F - Haukar í Ásgarđi, 10.12.2016 kl. 12:00  3-1 (26-28, 25-22, 25-10, 25-17)

Dregiđ verđur í 2. umferđ KjörísBikarsins í blaki ţriđjudaginn 13. desember kl. 12.15


----------

Bikarkeppni BLÍ er leikin međ útsláttarformi leiktímabiliđ 2015-2016. Í ár eru alls 27 liđ í keppninni, 16 kvennaliđ og 11 karlaliđ. 

8 liđa úrslit karla:  Hlekkur á BIKAR KARLA

14.2.2016 kl. 16:00 í KA-heimilinu - KA gegn Aftureldingu Dómarar: MŢ/ÓŢ Úrslit: 3-0
23.2.2016 kl. 20:00 á Flúđum - Hrunamenn gegn HK   Dómarar: RH/SMG Úrslit: 0-3
23.2.2016 kl. 20:00 í Fagralundi - HK Massar gegn Stjörnunni  Dómarar: JÓV/ÁJE Úrslit: 0-3
6.3.2016 kl. 14:00 í Fylkishöll - Ţróttur R/Fylkir gegn Ţrótti Nes Dómarar: JÁ/LMH Úrslit: 1-3

8 liđa úrslit kvenna: Hlekkur á BIKAR KVENNA

14.2.2016 kl. 11:30 ađ Varmá í Mosfellsbć - Afturelding B gegn Ţrótti Nes   JÓV/SHP Úrslit: 0-3
20.2.2016 kl. 13:30 ađ Varmá í Mosfellsbć - Afturelding gegn UMFG  JÍ/ŢGG Úrslit: 3-0
27.2.2016 kl. 14:00 í Fagralundi í Kópavogi - HK gegn Stjörnunni  Dómarar: JÓV/SMG Úrslit: 2-3
23.2.2016 kl. 18:00 í KA heimilinu Akureyri - KA gegn Ţrótti Reykjavík  Dómarar: SÁA/MŢ Úrslit: 3-0

Undanúrslit verđa 19. mars
Úrslit verđa 20. mars 


Dregiđ verđur í 8 liđa úrslit 27. janúar í báđum flokkum (nánari tímasetning auglýst síđar)

Leikir í 8 liđa úrslitum verđa dags og tímasettir eftir ţví hvernig niđurstađa dráttarins verđur. Miđađ er viđ ađ karlaleikirnir verđi á ţriđjudegi eđa miđvikudegi í febrúar. Kvennaleikir verđa á bilinu 21. febrúar til 28. febrúar. 

3. umferđ í kvennaflokki er leikin í janúar 2016. 

Dregiđ var í 3. umferđ 8. desember og verđa 2 leikir á dagskrá í janúar. 

23. JANÚAR    HK W - UMFG           kl.14.00   Fagrilundur   Dómarar:  JÓV / RH Úrslit: 1-3
26. JANÚAR    Afturelding B - Ýmir  kl. 20.00  Varmá          Dómarar:  SMG / ÁJE Úrslit: 3-1

2. umferđ er leikin í nóvember/desember

Leikjaplan 2. umferđar KARLAR

20. nóvember   HSK-HK M   kl. 19:15   Hveragerđi  Dómarar: SMG/KGG, úrslit: 0-3 (16-25,21-25,20-25)

Leikjaplan 2. umferđar KONUR

25. nóvember   Völsungur-UMFA B   kl. 19:00   HÚSAVÍK  Dómarar: SÁA/HNIK, Úrslit: 2-3 (25-16,25-16,15-25,23-25,13-15
25. nóvember   HSK-Ýmir   kl. 19:30   Hveragerđi  Dómarar: KGG/JÍ, Úrslit: 0-3 (24-26, 19-25, 21-25)
25. nóvember   Keflavík-HK W   kl. 20:00   KEFLAVÍK  Dómarar: ÁJE/SMG, Úrslit: 0-3 (16-25, 13-25, 20-25)

UMFAB, Ýmir og HK W eru komin áfram í 3. umferđ og inn í ţá umferđ kemur liđ UMFG sem leikur í úrvalsdeild. Dregiđ verđur í 2 leiki nćstkomandi ţriđjudag 1. desember á stjórnarfundi BLÍ. Leikirnir verđa spilađir í janúar.

1. umferđ er leikin í lok október

Leikjaplan 1. umferđar KARLAR

23. október 2015   HKC - HK M  kl. 18:45     Fagrilundur    Dómarar: ŢGG/KRS, úrslit: 0-3 fyrir HK M
28. október 2015   HSK - Keflavík  kl. 19:30   Hveragerđi   Dómarar: JÓV/ÁJE, úrslit: 3-0 fyrir HSK

Leikjaplan 1. umferđar KONUR

24. október 2015   HK W - Afturelding C   kl. 16:00  Fagrilundur   Dómarar: JÓV/SHP, úrslit: 3-1 fyrir HK W
27. október 2015   HSK - Hrunamenn kl. 20.30  Laugarvatn   Dómarar:  ÁJE/SMG, úrslit: 3-1 fyrir HSK
30. október 2015   Ţróttur Nes B - Völsungur  kl. 19:00   Neskaupstađur  Dómarar: VV/SLS, úrslit: 1-3 fyrir Völsung
 

2. umferđ er leikin í nóvember 2015, dregiđ í ţá umferđ á stjórnarfundi BLÍ 3. nóvember.

Inn í 2. umferđ í kvennaflokki koma ţessi liđ:

Keflavík (sat hjá í 1. umferđ)
Afturelding B
Ýmir

Liđ sem komust áfram úr 1. umferđ:  HK W, HSK, Völsungur

Úrvalsdeildarliđin koma svo inn í 3. umferđ en ţau eru: Afturelding, Ţróttur Nes, KA, HK, Ţróttur R, Stjarnan og UMFG. Ţau ţrjú liđ sem komast áfram úr 2. umferđ fylla fjölda upp í 10 liđ og ţví dregiđ milli ţeirra ţriggja og UMFG í tvo leiki. 3. umferđ er leikin í janúar. 

4. umferđ - 8 liđa úrslit leikin í febrúar. Í umferđinni eru 6 úrvalsdeildarliđ auk sigurliđa úr 3. umferđ. 

Í 2. umferđ í karlaflokki kemur inn liđ Hrunamanna sem bćtist viđ sigurliđin tvö úr fyrstu umferđ. Eitt ţessara liđa mun sitja hjá í ţessari umferđ og fćr ţví sćti í 8 liđa úrslitum. Liđ sem komust áfram úr 1. umferđ: HK M, HSK.

Ţrjú liđ verđa í pottinum ţriđjudaginn 3. nóvember, Hrunamenn, HK M og HSK. 

Í 3. umferđ er leikiđ í 8 liđa úrslitum. Ţau 6 úrvalsdeildarliđ (Afturelding, Ţróttur N, KA, HK, Ţr./Fylkir, Stjarnan) sem eru í keppninni auk ţeirra tveggja sem komast úr 2. umferđ leika í ţessari umferđ um ađ komast í undanúrslit. Leikiđ í JAN/FEB. Hrunamenn og HK M verđa í pottinum ţegar dregiđ verđur í 8 liđa úrslit.

Undanúrslit og úrslit karla og kvenna verđa í Laugardalshöllinni í Reykjavík dagana 18.-20. mars 2016

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.