Landsliđsverkefni 2016 -2017

  Á tímabilinu 2017 - 2018 fara  U17, U18 og U19 og U20 liđin í eftirfarandi keppnisferđir;   15. - 20. okt 2017 U17 Nevza - IKAST Danmörk.

Landsliđsverkefni og styrkir

 
Á tímabilinu 2017 - 2018 fara  U17, U18 og U19 og U20 liđin í eftirfarandi keppnisferđir;
 
  • 15. - 20. okt 2017 U17 Nevza - IKAST Danmörk.  Farastjóri; Kristín Ágústsdóttir
  • 26. - 30. okt 2017 U19 Nevza - KETTERING England.  Farastjóri; Ţorbjörg Ólöf Jónsdóttir
  • 15. des - 15. jan  U20 kk, SCD/EM
  • 4. - 7. janúar 2018 U17 kvk - undankeppni EM, Tékkland. (Leikmenn fćddir 2002 og síđar)
  • 11. - 14. janúar 2018 U19 kvk - undankeppni EM, Úkraína. (Leikmenn fćddir 2000 og síđar)
A landsliđ karla og kvenna munu taka ţátt í undankeppni fyrir EM 2019.

  • Páskar 2018  konur, Pasqua Challenge, Ítalía
  • XXX maí 2018 SCD undankeppni karlar og konur
  • ágúst 2018 - janúar 2019 undankeppni EM karla og kvenna. Riđlakeppni, leikiđ heima og ađ heiman
 
Styrkir til landsliđsfólks
Í flestum tilfellum sjá blakdeildir/blakfélög um ađ sćkja um styrki fyrir sína félagsmenn en ţađ er ţá undir hverjum og einum komiđ ađ ganga á eftir ţví ađ slík umsókn sé lögđ fram.
 
Ungmennafélag Laugdćla (styrkbeiđni sendist á formann/stjórn) 
 
Afrekssjóđur ÍBR
Afrekssjóđur ÍBR er sjóđur til styrktar afreksíţróttastarfi í Reykjavík.  Úthlutun skal sérstaklega taka miđ af afreksstefnu ÍBR. Umsóknir skulu berast stjórn sjóđsins á ţar til gerđum eyđublöđum. Alla jafna er úthlutađ úr sjóđnum tvisvar sinnum á ári og er skilafrestur umsókna 15. mars og 15. september.

Umsóknir skulu sendar á netfangiđ kjartan@ibr.is.

Reglugerđ vegna Afrekssjóđs ÍBR (pdf)    Umsóknareyđublađ vegna Afrekssjóđs ÍBR (word skjal)

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.