Úrtakshópur U19 drengja

Úrtakshópur U19 drengja Landsliđsţjálfari U19 ára landsliđs drengja hefur valiđ 15 manna ćfingahóp fyrir verkefni haustsins í Kettering á Englandi.

Fréttir

Úrtakshópur U19 drengja

U19 liđiđ í Rúmeníu í janúar
U19 liđiđ í Rúmeníu í janúar

Landsliđsţjálfari U19 ára landsliđs drengja hefur valiđ 15 manna ćfingahóp fyrir verkefni haustsins í Kettering á Englandi. Eduardo Herrero Berenguer er ţjálfari liđsins. 

U19 ára landsliđ drengja fer til Kettering í Englandi dagana 26.-30. október 2017 til ađ taka ţátt í NEVZA móti. Liđiđ hefur undirbúning sinn um nćstu helgi ţegar liđiđ tekur ţátt í haustmóti BLÍ. 

Landsliđsţjálfarinn hefur valiđ 15 leikmenn í ćfingahóp.

Ćfingahópur U19 drengja

Atli Fannar Pétursson, Ţrótti Nes
Davíđ Sveinsson, Keflavík
Eduard Constantin Bors, BF
Galdur Máni Davíđsson, Ţróttur Nes
Hilmir Berg Halldórsson, Afturelding
Kjartan Davíđsson, Afturelding
Kjartan Óli Kristinsson, Vestri
Kristinn Freyr Ómarsson, BF
Magni Mar Magnason, Fylkir
Máni Matthíasson, HK
Nökkvi Freyr Halldórsson, HK
Ólafur Örn Thoroddsen, Afturelding
Ríkharđur Snćbjörnsson, Afturelding
Ţórarinn Örn Jónsson, Ţróttur Nes
Birkir Freyr Elvarsson, Ţróttur Nes


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.