Úrtakshópur U17 stúlkna

Úrtakshópur U17 stúlkna Þjálfarateymi U17 stúlkna hefur valið 17 stúlkur í úrtakshóp í unglingalandslið U17 sem fer til Tékklands í byrjun janúar í

Fréttir

Úrtakshópur U17 stúlkna

U16 lið vorið 2017
U16 lið vorið 2017

Þjálfarateymi U17 stúlkna hefur valið 17 stúlkur í úrtakshóp í unglingalandslið U17 sem fer til Tékklands í byrjun janúar í Evrópumót. 

Daniele Capriotti er yfirþjálfari kvennalandsliða og verður sjálfur aðalþjálfari þessa liðs sem fer til OLOMOUC í Tékklandi dagana 4.-8. janúar 2018. Erla Bjarný Jónsdóttir er aðstoðarþjálfari liðsins og hafa þau valið 17 leikmenn í úrtakshóp sem æfir nokkra daga fyrir jól. Lokahópurinn verður valinn fyrir jól. 

Úrtakshópur U17 stúlkna

Daníela Grétarsdóttir, Afturelding
Valdís Unnur Einarsdóttir, Afturelding
Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir, HK
Líney Inga Guðmundsdóttir, HK
Sara Ósk Stefánsdóttir, HK
Arna Sólrún Heimisdóttir, HK
Sóley Karlsdóttir, KA
Ninna Rún Vésteinsdóttir, KA
Jóna Margrét Arnarsdóttir, KA
Bríet Ýr Gunnarsdóttir, KA
Andrea Þorvaldsdóttir, KA
Katla Vigdís Vernharðsdóttir, Vestri
Sóldís Björt Leifsdóttir Blöndal, Vestri
Arney Kjartansdóttir, Völsungi
Eyrún Arna Ingólfsdóttir, Þrótti Nes
Hekla Hrafnsdóttir, Þrótti R
Katla Hrafnsdóttir, Þrótti R

U17 ára liðið er skipað leikmönnum fæddir 2002 og síðar en leikið er í riðlum í 2. umferð. Í riðli Íslands eru lið Spánar, Slóveníu og Tékklands. Allar upplýsingar um mótið má finna á heimasíðu Evrópusambandsins, CEV.lu.


Athugasemdir

Svæði

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.