Úrtakshópur U17 drengja

Úrtakshópur U17 drengja Landsliđsţjálfarar U17 drengja hafa valiđ 16 leikmenn í úrtaksćfingar sem fram fara 22.-24. september í Neskaupstađ. Borja Vicente

Fréttir

Úrtakshópur U17 drengja

Liđiđ sem fór til Búlgaríu um páskana
Liđiđ sem fór til Búlgaríu um páskana

Landsliđsţjálfarar U17 drengja hafa valiđ 16 leikmenn í úrtaksćfingar sem fram fara 22.-24. september í Neskaupstađ. Borja Vicente og Ana Maria Vidal Bouza ţjálfa liđiđ.

U17 ára landsliđ drengja og stúlkna fara til IKAST í Danmörku dagana 15.-20. október og taka ţátt í NEVZA móti. Um ţessar mundir er landsliđsstarfiđ ađ komast á fullt međ unglingunum og von er á fleiri tilkynningum um hópa á nćstunni. 

U17 ára landsliđsúrtak drengja

Ingvar Guđbergsson, KA
Hafsteinn Már Sigurđsson, Vestri
Gunnar Heimir Ólafsson, HK
Elvar Breki Árnason, HK
Elvar Örn Halldórsson, HK
Dren Morina, HK
Markús Ingi Matthíasson, HK
Hermann Hlynsson, HK
Henrik Hákonarson, HK
Valens Torfi Ingimundarson, Afturelding
Sigvaldi Örn Óskarsson, Afturelding
Börkur Marinósson, Ţróttur Nes
Hlynur Karlsson, Ţróttur Nes
Kári Kresfelder Haraldsson, Ţróttur Nes
Guđjón Berg Stefánsson, Ţróttur Nes
Andri Snćr Sigurjónsson, Ţróttur Nes


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.