Úrslitin hafin

Úrslitin hafin Úrslitaeinvígi Stjörnunnar og HK um Íslandsmeistaratitilinn í karlaflokki hófst í gćrkvöld og einvígiđ um titilinn í kvennaflokki hefst í

Fréttir

Úrslitin hafin

Úr leiknum í gćr. Mynd A&R Photos
Úr leiknum í gćr. Mynd A&R Photos

Úrslitaeinvígi Stjörnunnar og HK um Íslandsmeistaratitilinn í karlaflokki hófst í gćrkvöld og einvígiđ um titilinn í kvennaflokki hefst í kvöld. 

Stjarnan er međ heimaleikjarétt í úrslitunum ţar sem liđiđ varđ deildarmeistari Mizunodeildarinnar í vetur. HK kom, sá og sigrađi leikinn í gćrkvöld ţegar liđiđ lagđi Stjörnuna ađ velli í fyrsta sinn í vetur 3-1. Nćsti leikur liđanna er á morgun fimmtudag kl. 14.00 í Fagralundi. 

Kvennaliđ HK og Aftureldingar mćtast í kvöld í fyrsta leik úrslitaeinvígisins. Leikurinn hefst kl. 19.00 í Fagralundi í Kópavogi. Annar leikur liđanna er svo á föstudag ađ Varmá í Mosfellsbć kl. 19.00. 

Vinna ţarf ţrjá leiki til ađ hampa Íslandsmeistaratitlinum í blaki. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.