Úrslitaviðureignir klárar

Úrslitaviðureignir klárar Undanúrslitum karla og kvenna lokið

Fréttir

Úrslitaviðureignir klárar

Íslandsmeistaralið HK 2017
Íslandsmeistaralið HK 2017

Nú er það orðið ljóst að KA og HK munu keppa um Íslandsmeistaratitil karla þetta árið og Þróttur frá Neskaupsstað og Afturelding munu eigast við um Íslandsmeistaratitil kvenna. 

Vinna þarf 3 leiki til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Viðureignir KA og HK verða þannig:

Þriðjudaginn 10. apríl í KA heimilinu á Akureyri kl. 20:00
Fimmtudaginn 12. apríl í Fagralundi í Kópavogi kl. 20:00
Þriðjudaginn 17. apríl í KA heimilinu kl. 20:00
Fimmtudaginn 19. apríl í Fagralundi kl. 20:00 (ef þarf)
Laugardaginn 21. apríl í KA heimilinu kl. 14:00 (ef þarf)

Viðureignir Þróttar og Aftureldingar verða þannig:

Mánudaginn 16. apríl í íþróttahúsinu á Neskaupstað kl. 20:00
Miðvikudaginn 18. apríl að Varmá í Mosfellsbæ kl. 20:00
Föstudaginn 20. apríl á Neskaupstað kl. 20:00
Sunnudaginn 22. apríl að Varmá kl. 14:00 (ef þarf)
Þriðjudaginn 24. apríl á Neskaupstað kl. 20:00 (ef þarf)

Allir leikir verða í beinni útsendingu á Sport-TV. 


Athugasemdir

Svæði

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.