Unglingalandsliđin ađ byrja

Unglingalandsliđin ađ byrja Unglingalandsliđ U17 og U19 kvenna byrja um helgina á ćfingum fyrir komandi verkefni. Liđin taka ţátt í NEVZA keppnum í haust

Fréttir

Unglingalandsliđin ađ byrja

Nýr tćknistjóri kvennablaks
Nýr tćknistjóri kvennablaks

Unglingalandsliđ U17 og U19 kvenna byrja um helgina á ćfingum fyrir komandi verkefni. Liđin taka ţátt í NEVZA keppnum í haust í IKAST og Kettering líkt og mörg undanfarin ár.

Blaksambandiđ gekk frá ráđningu ţjálfara fyrir liđin í ágúst ásamt nýjum tćknistjóra fyrir kvennablak á Íslandi. Ana María Vidal Bouza er nýr tćknistjóri hjá sambandinu og verđur hún sjálf ađalţjálfari U17 stúlkna. Međ henni verđur Sladjana Smiljanic, sem hefur veriđ hjá Völsungi undanfarin tvö ár. Verđa ţćr međ ćfingarnar um helgina í Hveragerđi fyrir U17 stúlkur.

Emil Gunnarsson er ađalţjálfari U19 liđsins og međ honum verđur Lárus Jón Thorarensen til ađstođar. Ćfingar U19 liđsins verđa einnig um helgina í Hveragerđi. 

Enn á eftir ađ ganga frá ráđningu fyrir U17 drengina en Massimo Pistoia ţjálfar U19 drengi. 

U17 ára landsliđin fara til IKAST í Danmörku 14. október og spila í NEVZA móti alla ţá viku og koma heim föstudaginn 19. október. U19 ára liđin fara til Kettering í Englandi 25. október og spila í NEVZA móti ţá helgi og koma heim ađ kvöldi 29. október. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.