Undankeppni EM framundan

Undankeppni EM framundan Heimaleikir í Digranesi 19. og 26. ágúst

Fréttir

Undankeppni EM framundan

Íslensku A-landsliðin munu taka þátt í undankeppni fyrir Evrópumótið sem fram fer sumarið 2019. Undankeppnin hefst núna í ágúst og verður síðan kláruð í janúar. 

Karlaliðið leikur í C-riðli og eru leikir liðsins þannig:

15. ágúst  Slóvakía - Ísland

19. ágúst  Ísland - Moldóva í Digranesi

22. ágúst  Svartfjallaland - Ísland

26. ágúst  Ísland - Svartfjallaland í Digranesi

Kvennaliðið leikur í A-riðli og eru leikir liðsins þannig:

15. ágúst  Belgía - Ísland

19. ágúst  Ísland - Slóvenía í Digranesi

22. ágúst  Ísrael - Ísland

26. ágúst  Ísland - Ísrael í Digranesi


Athugasemdir

Svæði

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.