U20 hópurinn til Fćreyja

U20 hópurinn til Fćreyja EM smáţjóđa í Fćreyjum 23. - 25. mars

Fréttir

U20 hópurinn til Fćreyja

Eduardo Berenguer Herrero, ţjálfari U20 ára landsliđs karla, hefur valiđ 12 leikmenn til ađ keppa á Evrópumóti Smáţjóđa sem fram fer í Fćreyjum 23. - 25. mars.

Leikmennirnir eru:

Hilmir Berg Halldórsson - Afturelding
Börkur Marinósson - Ţróttur Nes
Ólafur Örn Thoroddsen - Afturelding
Ţórarinn Örn Jónsson - Ţróttur Nes
Atli Fannar Pétursson - Ţróttur Nes
Galdur Máni Davíđsson - Ţróttur Nes
Nökkvi Freyr Halldórsson - HK
Eduardo Canstantin Bors - BF
Markús Ingi Matthíasson - HK
Kjartan Davíđsson - Afturelding
Valens Torfi Ingimundarson - Afturelding
Sigvaldi Örn Óskarsson - Afturelding

Ţjálfari er sem fyrr segir Eduardo og honum til ađstođar verđur Andri Hnikarr Jónsson. Fararstjóri verđur Jason Ívarsson. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.