U19 landsliđ kvenna til Úkraínu

U19 landsliđ kvenna til Úkraínu U19 ára landsliđ kvenna er á leiđ til Cherkasy í Úkraínu í riđlakeppni EM. Von er á skemmtilegu móti hjá íslenska liđinu

Fréttir

U19 landsliđ kvenna til Úkraínu

U19 liđiđ í Keflavík í morgun
U19 liđiđ í Keflavík í morgun

U19 ára landsliđ kvenna er á leiđ til Cherkasy í Úkraínu í riđlakeppni EM. Von er á skemmtilegu móti hjá íslenska liđinu en fyrsti keppnidagurinn er á morgun fimmtudag. 

Ísland spilar í riđli međ Úkraínu, Svíţjóđ og Kýpur. Riđillinn er annar tveggja riđla í 1. umferđ EM og fer sigurvegari riđilsins áfram í 2. umferđ keppninnar sem verđur í lok apríl. 

Ísland leikur viđ Kýpur í fyrsta leik  í Cherkasy og fer leikurinn fram kl. 19.00 ađ stađartíma á morgun fimmtudag. Á föstudaginn mćtir Ísland liđi Svíţjóđar einnig kl. 19.00. Síđasti leikur liđsins er svo gegn heimamönnum í Úkraínu á laugardag kl. 16.00. 

Íslenski hópurinn fór af stađ í morgun frá höfuđstöđvum Blaksambands Íslands í Laugardalnum og er á ferđalagi fram eftir degi. Fararstjóri er Ósk Jórunn Árnadóttir. Ţjálfarar eru Emil og Lorenzo og sjúkraţjálfari er Fríđa Brá Pálsdóttir. Ólafur Jóhann Júlíusson er međ í för sem leikgreinandi. 

Hópurinn kemur heim á sunnudag. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.