U17 lokahópar valdir

U17 lokahópar valdir Íslensku landsliđin skipuđ U17 leikmönnum hafa veriđ valin en 12 leikmenn eru í lokahópnum fyrir NEVZA mótiđ í IKAST í Danmörku í

Fréttir

U17 lokahópar valdir

Frá keppni U17 í Ikast
Frá keppni U17 í Ikast

Íslensku landsliđin skipuđ U17 leikmönnum hafa veriđ valin en 12 leikmenn eru í lokahópnum fyrir NEVZA mótiđ í IKAST í Danmörku í nćstu viku.

Ţjálfarateymi liđanna voru međ ćfingar á Húsavík um síđustu helgi sem gengu vel. Eftir ţćr ćfingar hafa ţjálfarar skoriđ hópana niđur í 12 leikmenn. 

Íslensku landsliđin fara til IKAST sunnudaginn 14. október en leikiđ er frá mánudegi til fimmtudags í nćstu viku. Liđin koma svo heim á föstudag. Linda Björg Helgadóttir er fararstjóri hópsins. 

Ana María Vidal Bouza og Sladjana Smiljanic eru ţjálfarar U17 stúlkna en lokahópur ţeirra er svona

U17 landsliđ stúlkna
Matthildur Einarsdóttir, HK (Fyrirliđi)
María Bóel Guđmundsdóttir, Ţróttur Nes
Heiđbrá Björgvinsdóttir, Leiknir
Ninna Rún Vésteinsdóttir, KA
Líney Inga Guđmundsdóttir, HK
Sara Ósk Stefánsdóttir, HK
Daníela Grétarsdóttir, Afturelding
Valdís Unnur Einarsdóttir, Afturelding
Freyja Karín Ţorvarđardóttir, Ţróttur Nes
Katla Hrafnsdóttir, Ţróttur R
Oddný Halla Haraldsdóttir, BF
Jóna Margrét Arnarsdóttir, KA

Borja Gonzalez Vicente og Ragnar Ingi Axelsson eru ţjálfarar U17 drengja og hafa valiđ lokahóp sinn fyrir IKAST.

U17 landsliđ drengja
Börkur Marinósson, Ţróttur Nes
Hermann Hlynsson, HK
Henrik Hákonarson, HK
Sigvaldi Örn Óskarsson, Afturelding
Elvar Örn Halldórsson, HK
Kári Kresfelder Haraldsson, Ţróttur Nes
Sigurđur Bjarni Kristinsson, Vestri
Elvar Breki Árnason, HK
Hlynur Karlsson, Ţróttur Nes (Fyrirliđi)
Valens Torfi Ingimundarson, HK
Kári Eydal, Vestri
Sölvi Páll Sigurpálsson, Ţróttur Nes


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.