Til hamingju međ daginn blakarar

Til hamingju međ daginn blakarar Ţann 9. febrúar áriđ 1895 var blak fundiđ upp, 123 ár síđan. Blak hefur veriđ stundađ í heiminum frá ţeim tíma og er í

Fréttir

Til hamingju međ daginn blakarar

Ein gömul
Ein gömul

Ţann 9. febrúar áriđ 1895 var blak fundiđ upp. Blak hefur veriđ stundađ í heiminum frá ţeim tíma og er í dag ein vinsćlasta íţróttagrein heims. 

Í upphafi voru reglurnar fáar en vellinum hefur ávallt veriđ skipt upp í tvennt. Reglan um fjölda leikmanna kom ţó fljótlega en íţróttin var kynnt fyrir heiminum á nćstu árum á eftir. Alţjóđa Blaksambandiđ var stofnađ í París áriđ 1947 og var keppt í fyrsta sinn í Heimsmeistaramóti áriđ 1949 í karlaflokki og 1952 í kvennaflokki. Íţróttagreinin varđ endanlega ólympíugrein á Ólympíuleikunun í Tokyíó áriđ 1964 og hefur veriđ síđan ţá ein vinsćlasta íţróttagreinin á ólympíuleikum.

Fjölmörg afbrigđi eru til af íţróttinni. T.a.m. vatnsblak, fótablak, tampólínblak og fleira og fleira. Strandblak hefur veriđ stundađ í bandaríkjunum síđan í kringum 1960 en var viđurkennd grein innan Alţjóđasambandsins áriđ 1987. Strandblak varđ svo Ólympíugrein ţegar keppt var í fyrsta sinn í strandblaki á Ólympíuleikunum í Atlanta áriđ 1996. 

Nýjasta viđurkennda afbrigđi blaks er snjóblak. Alţjóđasambandiđ hefur nýlega tilkynnt um fyrirćtlanir sínar ađ koma Snjóblaki inn á Vetrarólympíuleika og verđur SNOWVOLLEYBALL kynnt á sérstöku kvöldi ţann 14. febrúar í Pyongchang. Kíkiđ á kynningu hér. 

Blaksamband Íslands vill jafnframt benda fólki á Evróputúrinn í Snjóblaki

Ţeir sem vilja frćđast meira er hćgt ađ lesa meira um sögu blakíţróttarinnar hér. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.