Ţrjú landsliđ erlendis um páskana

Ţrjú landsliđ erlendis um páskana Blaksamband Íslands sendir ţrjú landsliđ í keppni um páskana. A landsliđ kvenna hefur hafiđ leik í Porto San Giorgio og

Fréttir

Ţrjú landsliđ erlendis um páskana

Kvennalandsliđiđ á Ítalíu
Kvennalandsliđiđ á Ítalíu

Blaksamband Íslands sendir ţrjú landsliđ í keppni um páskana. A landsliđ kvenna hefur hafiđ leik í Porto San Giorgio og U17 karla eru lagđir af stađ til Búlgaríu. 

Kvennalandsliđ Íslands í blaki er í Porto San Giorgio á Ítalíu og keppir í Pasqua Challenge ţriđja áriđ í röđ. Ţrjú landsliđ eru núna auk Íslands en liđiđ er ađ spila viđ landsliđ San Marino ţar sem síđustu tölur eru 2-1 í hrinum fyrir Íslandi. Síđar í dag mćtir liđiđ Skotlandi. Á morgun mćtir Ísland svo landsliđi Liechtenstein. Ferđin til Ítalíu er til sunnudags og er ferđin nýtt til ćfinga hjá landsliđinu sem er ađ fara í langt og strangt keppnistímabil frá byrjun maí til loka júní.

U17 ára landsliđ drengja lagđi af stađ til Búlgaríu í morgun. Ţar er liđiđ ađ fara ađ spila í 2. umferđ Evrópumóts landsliđa. Auk Íslands eru Búlgaría, Rúmenía og Eistland en leikjadagskráin er svona

Fimmtudagur 13. apríl
Ísland-Rúmenía kl. 16.00 (stađartími)

Föstudagur 14. apríl
Búlgaría-Ísland kl. 18.30 (stađartími)

Laugardagur 15. apríl
Eistland-Ísland kl. 16.00 (stađartími)

Hćgt er ađ fylgjast međ LiveScore hér

Fararstjóri er Miglena Apostolova en landsliđiđ kemur svo heim sunnudaginn 16. apríl

U16 ára landsliđ stúlkna heldur til Danmerkur í fyrramáliđ ađ spila í 2. umferđ Evrópumótsins. Auk Íslands eru liđ Danmerkur, Belgíu og Eistlands. Leikjadagskráin er svona:

Föstudagur 14. apríl
Danmörk-Ísland kl. 18.30 (stađartími)

Laugardagur 15. apríl
Belgía-Ísland kl. 16.00 (stađartími)

Sunnudagur 16. apríl
Ísland-Eistland kl. 16.00 (stađartími)

Hćgt er ađ fylgjast međ Livescore úr leikjunum hér og svo í beinni á netinu hér.

Fararstjóri međ stúlkunum er Hrafnhildur Brynjólfsdóttir en landsliđiđ kemur heim á mánudaginn 17. apríl.
Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.