Ţrenna hjá KA

Ţrenna hjá KA Karlaliđ KA varđ Íslandsmeistari í blaki í gćrkvöld eftir ţriđja sigur liđsins gegn HK. Ţetta er fimmti Íslandsmeistaratitill félagsins en

Fréttir

Ţrenna hjá KA

Mynd fengin af heimasíđu KA
Mynd fengin af heimasíđu KA

Karlaliđ KA varđ Íslandsmeistari í blaki í gćrkvöld eftir ţriđja sigur liđsins gegn HK. Ţetta er fimmti Íslandsmeistaratitill félagsins en KA braut 6 ára sigurgöngu HK á ţessum titli í gćr.

Leikurinn í gćr var svipađur og hinir leikir ţessara liđa í einvíginu. KA menn unnu fyrstu hrinuna međ litlum mun en hinar tvćr međ ţónokkrum yfirburđum. KA liđiđ sýndi frábćra takta í leiknum og átti HK liđiđ erfitt uppdráttar í trođfullu KA heimilinu á Akureyri. 

Heimasíđa BLÍ óskar KA mönnum til hamingju međ titilinn og ţrennuna í vetur. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.