Stelpurnar í U16 hafa lokiđ leik í Fćreyjum

Stelpurnar í U16 hafa lokiđ leik í Fćreyjum Stúlknaliđ U16 hefur lokiđ keppni í Fćreyjum ţar sem ţćr mćttu öđrum ţjóđum frá Norđur Evrópu.

Fréttir

Stelpurnar í U16 hafa lokiđ leik í Fćreyjum

Stelpurnar í U16 klárar í slaginn
Stelpurnar í U16 klárar í slaginn

Stúlknaliđ U16 hefur lokiđ keppni í Fćreyjum ţar sem ţćr mćttu öđrum ţjóđum frá Norđur Evrópu.

Flestar stúlknanna voru ađ taka sín fyrstu landsliđsskref og fer ţetta verkefni í reynslubankann góđa. Ţćr áttu virkilega góđar rispur inn á milli og ţó svo ađ allir leikir mótsins hafi tapast ţá sýndu ţćr ađ ţarna eru á ferđinni framtíđarlandsliđmenn Íslands í blaki. Stelpurnar geta gengiđ stoltar frá ţessu verkefni og taka reynsluna međ sér inn í nćstu verkefni.

Lokaleikur stúlknanna fór fram í dag ţegar ţćr mćttu liđi Írlands í leik um 5.sćti mótsins.
Blakfréttir.is er međ flotta grein um leikinn og viđtal viđ ađstođarţjálfara Íslenska liđsins, Lárus Jón Thorarensen. Greinina er hćgt ađ lesa HÉR!

Mynd: Kristín Reynisdóttir


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.