Smáţjóđaleikar - dagur 4

Smáţjóđaleikar - dagur 4 Dagur fjögur á bauđ kvennaliđinu upp á leik viđ Liechtenstein kl. 09:00 í morgun og karlaliđinu leik viđ Mónakó kl. 16:00.

Fréttir

Smáţjóđaleikar - dagur 4

Dagur fjögur á bauđ kvennaliđinu upp á leik viđ Liechtenstein kl. 09:00 í morgun og karlaliđinu leik viđ Mónakó kl. 16:00.

Fyrir leikinn var kvennaliđiđ búiđ ađ vinna tvo leiki og tapa einum en Liechtenstein hafđi tapađ öllum sínum. Íslenska liđiđ spilađi međ miklum yfirburđum frá upphafi til enda. Borja, ţjálfari liđsins, náđi ađ rótera liđinu vel sem er nauđsynlegt á mótum sem ţessu. Hrinurnar fóru 25:17, 25:15 og 25:21 fyrir Ísland og ţar međ ţriđji sigurinn á mótinu stađreynd. 

Seinni tveir kvennaleikir dagsins voru 3:0 sigur Svartfjallalands á Lúxemborg og 3:0 sigur Kýpverja á San Marínó. Ţau úrslit ţýđa ţađ ađ stelpurnar okkar hafa tryggt sér ađ minnsta kosti brons á leikunum. Liđiđ spilar síđasta leik mótsins á morgun viđ Svartfjallaland og hefst sá leikur kl. 09:00 (ísl). 

Karlalandsliđiđ tók síđan á móti Mónakó seinni partinn. Bćđi liđin höfđu tapađ öllum sínum leikjum á mótinu og ţví ljóst ađ bćđi liđ vćru ćst í sigur. Íslenka liđiđ byrjađi af miklum krafti og vann fyrstu hrinu 25:15. Mónakó menn voru ekki sáttir međ ţađ og tóku ađra hrinu öruggt 25:16. Ţriđja og fjórđa hrina ţróuđust svipađ. Liđin voru jöfn framan af en síđan gáfu Mónakó menn í og unnu hrinurnar 25:21 og 25:22 og ţar međ leikinn 3:1. Liđiđ klárar mótiđ á leik viđ Kýpur á morgun kl. 14:00 (ísl).

Síđari leikir dagsins voru sigur Svartfjallalands á San Marínó 3:0 og sigur Kýpur á Lúxemborg 3:1. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.