Smáţjóđaleikar - dagur 5

Smáţjóđaleikar - dagur 5 Síđasta dag Smáţjóđaleikanna mćttu konurnar gestgjöfunum í Svartfjallalandi og karlarnir Kýpverjum. Fyrir leikina voru konurnar

Fréttir

Smáţjóđaleikar - dagur 5

Síđasta dag Smáţjóđaleikanna mćttu konurnar gestgjöfunum í Svartfjallalandi og karlarnir Kýpverjum. Fyrir leikina voru konurnar búnar ađ tryggja sér bronsverđlaun, en karlarnir voru búnir ađ tapa öllum sínum leikjum. 

Konurnar mćttu Svartfjallalandi klukkan 11. Svartfjallaland er í 23. sćti evrópska styrkleikalistans og Ísland í ţví 40. og ţví var búist viđ erfiđum leik. Svartfellingar komu ákveđnar til leiks og unnu fyrstu hrinu örugglega 25:13. Íslenska liđiđ hékk vel í andstćđingunum í annarri hrinu sem endađi ţó međ svartfellskum sigri, 25:19. Stelpurnar okkar áttu frábćra ţriđju hrinu en ţađ dugđi ţví miđur ekki til og Svartfjallaland klárađi hrinuna 25:21 og ţar međ leikinn 3:0. Svartfjallaland tók gull á mótinu, Kýpur silfriđ og íslensku stelpurnar koma heim međ brons. 

Karlarnir höfđu fyrir leikinn tapađ öllum sínum leikjum, en átt góđar skopur inn á milli og tekiđ hrinu á móti öllum liđunum. Ţeir mćttu Kýpverjum í dag klukkan 16. Kýpverjar komu af krafti inn í leikinn og tóku fyrstu hrinu 25:15. Íslenska liđiđ átti slaka ađra hrinu og voru undir 11:1 á einum tímapunkti. Ţeir náđu ţó ađeins ađ klóra í bakkann, en töpuđu 25:13. Í ţriđju hrinu breytti Christophe ţjálfari miklu í byrjunarliđinu, en allt kom fyrir ekki og strákarnir okkar töpuđu 25:16 og ţar međ leiknum 3:0. Svartfellingar unnu mótiđ, Kýpverjar urđu í öđru sćti og Lúxemborg endađi í ţriđja sćti. 

Í kvöld fer fram verđlaunaafhending og heimför verđur seinni partinn á morgun. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.