Skráningar í Íslandsmót 2017-2018

Skráningar í Íslandsmót 2017-2018 Skráningar fyrir nćsta keppnistímabil eru í gangi núna en lokađ verđur fyrir skráningar í kvöld en hćgt er ađ skrá liđ

Fréttir

Skráningar í Íslandsmót 2017-2018

Skráningar fyrir nćsta keppnistímabil eru í gangi núna en lokađ verđur fyrir skráningar í kvöld en hćgt er ađ skrá liđ til keppni međ auđveldum hćtti í gegnum netiđ.

Á síđasta ársţingi komu fram viđamiklar breytingatillögur ađ reglugerđinni um Íslandsmót. Ákveđiđ var á ţinginu ađ stofna nefnd sem fćri betur yfir breytingar sem skilađi breyttri reglugerđ til stjórnar BLÍ til samţykktar. Ekki var heimilt til ađ stofna til auka ađalfundar vegna ţessa en stjórnin hefur ćđsta vald á milli ţinga og getur ţví samţykkt breytingar á reglugerđum. 

Ţessi reglugerđ var samţykkt í Stjórn BLÍ en voru breytingarnar ţađ stórar ađ eftir nánari athugun var ákveđiđ ađ veita svigrúm nćsta vetur til ađlögunar ađ breyttu landslagi í deildakeppni. 

Mótanefnd BLÍ sendi ţetta bréf út frá sér fyrir viku síđan á félögin í tölvupósti og frestur til skráninga veittur til dagsins í dag. Inni í ţessu bréfi má finna hlekk til ađ skrá sig til leiks.

Nú ţegar hafa um 60 liđ skráđ sig til leiks en á síđasta leiktímabili voru liđin hátt í 80. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.