Skráning í Íslandsmótiđ 2018-2019

Skráning í Íslandsmótiđ 2018-2019 95 liđ skráđ til leiks, sem er jafnmikiđ og á síđustu leiktíđ.

Fréttir

Skráning í Íslandsmótiđ 2018-2019

Alls hafa 95 liđ skráđ sig til leiks í Íslandsmótiđ nćsta vetur. Öll liđin í Mizunodeildum karla og kvenna frá síđustu leiktíđ eru skráđ til leiks svo reiknađ má međ svipuđu fyrirkomulagi á deildunum á nćstu leiktíđ eins og var síđastliđinn vetur.

Karlaliđin eru 26 og munu spila í 4 deildum eins og á síđustu leiktíđ.

Kvennaliđin eru 69 og munu spila í 7 deildum eins og á síđustu leiktíđ. 

Ekki er búiđ ađ rađa öllum liđum í neđri deildum mótsins ţar sem nokkur liđ detta út og ný liđ koma inn. Reiknađ er međ ađ ţeirri vinnu verđi lokiđ í enda júní. 

 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.