Sara og Ólafur Örn efnilegust

Sara og Ólafur Örn efnilegust Í uppskeruhófi BLÍ í hádeginu í dag var kunngjört hvađa leikmenn ţóttu vera efnilegastir í Mizunodeildunum í blaki í vetur.

Fréttir

Sara og Ólafur Örn efnilegust

Efnilegustu leikmenn
Efnilegustu leikmenn

Í uppskeruhófi BLÍ í hádeginu í dag var kunngjört hvađa leikmenn ţóttu vera efnilegastir í Mizunodeildunum í blaki í vetur. Sara Ósk úr HK og Ólafur Örn úr Aftureldingu urđu fyrir valinu

Sara Ósk Stefánsdóttir úr HK var valin efnilegasti leikmađurinn í Mizunodeild kvenna tímabiliđ 2017-2018. Sara Ósk er ađeins 15 ára gömul og spilađi ţónokkuđ af leikjum međ úrvalsdeildarliđi HK í vetur. 

Ólafur Örn Thoroddsen úr Aftureldingu var valinn efnilegasti leikmađurinn í Mizunodeild karla tímabiliđ 2017-2018. Ólafur Örn er 17 ára gamall og spilađi stöđu frelsingja í liđ Aftureldingar í vetur. 

Blaksamband Íslands óskar ţeim báđum til hamingju međ nafnbótina. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.