Samstarfssamningur BLÍ og RJC framleiđslu

Samstarfssamningur BLÍ og RJC framleiđslu Blaksamband Íslands og RJC framleiđsla hafa undirritađ samstarfssamning til nćstu tveggja ára og mun RJC

Fréttir

Samstarfssamningur BLÍ og RJC framleiđslu

Sćvar og Brynjar viđ undirskrift
Sćvar og Brynjar viđ undirskrift

Blaksamband Íslands og RJC framleiđsla hafa undirritađ samstarfssamning til nćstu tveggja ára og mun RJC framleiđsla koma til međ ađ styđja viđ landsliđ BLÍ í ţeim verkefnum sem liggja fyrir á ţessu tímabili.

RJC framleiđsla mun sjá BLÍ fyrir Leppin vörum fyrir landliđsfólk Íslands sem keppa og ćfa á vegum BLÍ ásamt ţví ađ vera međ vörur á Bikarhelgi BLÍ, en RJC framleiđsla kom myndarlega ađ síđustu tveimur verkefnum BLÍ sem voru einmitt Bikarhelgi BLÍ og tveir leikir í undankeppni EM sem haldnir voru í janúar í Digranesi.

Nćstu verkefni framundan hjá BLÍ eru Smáţjóđaleikarnir sem bćđi A-landsliđin taka ţátt í en leikarnir eru haldnir í Svartfjallalandi ţetta áriđ. Yngri landsliđ Íslands taka svo ţátt í NEVZA mótum ţegar líđur á áriđ.

BLÍ lýsir yfir ánćgju sinni međ ţennan samning og vonast til ţess ađ eiga gott samstarf viđ RJC framleiđslu í framtíđinni.

Mynd: Sćvar Már Guđmundsson framkvćmdastjóri BLÍ og Brynjar Valsteinsson framkvćmdastjóri RJC framleiđslu takast í hendur eftir undirritun samstarfssamnings.


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.