Pólland varđi titilinn

Pólland varđi titilinn Pólverjar eru heimsmeistarar í blaki karla eftir úrslitaleikinn í gćr gegn Brasilíu. Ríkjandi meistarar vörđu titilinn.

Fréttir

Pólland varđi titilinn

Pólverjar eru heimsmeistarar í blaki karla eftir úrslitaleikinn í gćr gegn Brasilíu. Ríkjandi meistarar vörđu titilinn. 

Pólska karlalandsliđiđ í blaki varđi titilinn frá 2014 sem ţeir unnu ţá á heimavelli. Nú fjórum árum síđar í Torino á Ítalíu verja ţeir titilinn gegn Brasilíu og gerđu ţađ međ stćl, 3-0. 

Leikurinn í gćr var langt frá ţví ađ vera auđveldur fyrir Pólland sem hafđi unniđ Bandaríkin í undanúrslitaleik 3-1 á međan Brasilía fór létt međ Serbíu 3-0. Fyrsta hrina úrslitaleiksins fór í upphćkkun og endađi 28-26, Póllandi í vil en ţeir fylgdu ţví eftir međ sigri í annarri hrinunni 25-20. Pólverjar virtust ćtla ađ rústa ţriđju hrinunni eftir frábćra byrjun en Brasilía gafst ekki upp og náđi liđiđ ađ minnka muninn í lok. Pólland vann ţó hrinuna 25-23 og hömpuđu Heimsmeistaratitlinum. 

Draumaliđ HM í blaki karla var tilkynnt eftir leikinn en pólski sóknarmađurinn Bartosz Kurek var valinn MVP.

Besti kantur: Michal Kubiak  – Pólland
2. Besti kantur: Douglas Souza – Brasilía
Besta miđja: Piotr Nowakowski – Pólland
2. Besta miđja: Lucas Saatkamp – Brasilía
Besti uppspilari: Micah Christenson – Bandaríkin
Besti frelsingi: Pawel Zatorski – Pólland
Besti Díó: Matthew Anderson – Bandaríkin


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.