Opiđ blakmót í Reykjaneshöll um helgina - frítt ađ taka ţátt!

Opiđ blakmót í Reykjaneshöll um helgina - frítt ađ taka ţátt! Sunnudaginn kemur, 11. nóvember kl.14:00, mun blakdeild Keflavíkur og blakdeild Ţróttar R.

Fréttir

Opiđ blakmót í Reykjaneshöll um helgina - frítt ađ taka ţátt!

Sunnudaginn kemur, 11. nóvember kl.14:00, mun blakdeild Keflavíkur og blakdeild Ţróttar R. halda opiđ mót fyrir áhugasama blakara í Reykjaneshöllinni. Ţeir sem ţekkja til vita ađ Reykjaneshöll er knattspyrnuleikvangur međ gervigras sem gólfefni og mun mótiđ spilast á gervigrasi.
 
Frítt er ađ taka ţátt í mótinu en ţađ er sett upp sem undirbúningur fyrir Öldungamót BLÍ sem haldiđ verđur 25.-28. apríl 2019 á Suđurnesjunum og ţví kćrkomiđ fyrir áhugasama um ađ mćta og fá tilfinninguna fyrir ţví ađ spila blak á gervigrasi og hvort ţađ sé raunhćfur möguleiki fyrir 44. Öldungamót BLÍ.
 
Blakdeildir Keflavíkur og Ţróttar R. ákváđu ađ setja upp mótiđ eftir hvatningu frá mörgum öldungum um ađ kanna ţennan möguleika međ ađ halda blakmót á gervigrasi. Ţađ fylgja ţví vissulega kostir ađ hafa heilt mót undir sama ţaki í stađ á nokkrum stöđum víđsvegar um bćinn. Nú er tćkifćri á ađ prófa blak á gervigrasi og segja sína skođun á ţví á mótsstađ.
 
Fimm liđ hafa nú ţegar bođađ ţátttöku sína en ţađ er ósk blakdeildanna ađ fá fleiri til ađ koma og prófa. Liđ eru ţví hvött til ađ gera sér ferđ á Suđurnesin og taka ţátt í ţessari tilraun. Ef einstaklingar vilja mćta og prófa ţá er um ađ gera ađ mćta á stađinn. Allir eru velkomnir og allir fá ađ prófa.
Hćgt verđur ađ púsla saman í liđ á stađnum svo allir geti spilađ og fengiđ tilfinningu fyrir ţví hvernig ţađ er ađ spila blak á gervigrasi.
 
Frekari upplýsingar veitir Svandís formađur blakdeildar Keflavíkur.
svandis@hnh.is
S: 8673048
 
 

Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.