Oddaleikur kvenna á mánudag

Oddaleikur kvenna á mánudag Blaksamband Íslands hefur í samráđi viđ félögin ákveđiđ ađ spila oddaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna á

Fréttir

Oddaleikur kvenna á mánudag

Blaksamband Íslands hefur í samráđi viđ félögin ákveđiđ ađ spila oddaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna á mánudaginn kl. 16.00 í stađ miđvikudags. 

Strax eftir ađ ljóst varđ ađ fimmta leikinn ţurfti til ađ útkljá um Íslandsmeistara í blaki kvenna áriđ 2019 fóru liđin ađ athuga međ breytingu á tímasetningunni á leiknum. Fór ţađ ţannig ađ í morgun var ákveđiđ ađ leikurinn yrđi fćrđur til mánudagsins 22. apríl kl. 16.00 í KA heimilinu á Akureyri. 

KA og HK hafa leikiđ fjóra leiki í báđum flokkum og er stađan jöfn í leikjum taliđ. Oddaleikur er ţví báđum megin, sá fyrri er kvennaleikurinn á mánudag en sá síđari karlaleikurinn á ţriđjudag kl. 19.30 í KA heimilinu. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.