Mikiđ af spennandi leikjum um helgina

Mikiđ af spennandi leikjum um helgina Kjörísbikar karla hefst í kvöld og einhverjar breytingar hafa orđiđ á leikjum helgarinnar.

Fréttir

Mikiđ af spennandi leikjum um helgina

Kjörísbikar karla hefst í kvöld á Flúđum ţegar heimamenn í Hrunamönnum taka á móti Keflavík. Hinir 2 leikirnir í 1. umferđ Kjörísbikarkeppni karla verđa síđan spilađir núna í desember. Dregiđ verđur í nćstu umferđ Kjörísbikarsins í hádeginu á morgun, föstudaginn 1. des kl. 12:15.

Stórleikir eru í Mizunodeild karla ţegar Stjarnan tekur á móti KA í tveim leikjum en breyting hefur orđiđ á bćđi leiktíma og leikstađ en leikirnir munu báđir fara fram í Ásgarđi í Garđabć. Fyrri leikurinn á laugardag kl. 13:00 og sunnudag kl. 14:45.

Einhverjar fleiri breytingar hafa orđiđ á leikjum helgarinnar en hćgt er ađ sjá yfirlit yfir alla leiki helgarinnar hér á heimasíđunni undir "Nćstu leikir" og ţćr breytingar sem orđiđ hafa. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.