Meistarakeppni BLÍ

Meistarakeppni BLÍ Leikir í Meistarakeppni BLÍ fara fram á Hvammstanga sunnudaginn 15. september nk. en ţar leika liđin sem urđu Íslands- og

Fréttir

Meistarakeppni BLÍ

Leikir í Meistarakeppni BLÍ fara fram á Hvammstanga sunnudaginn 15. september nk. en ţar leika liđin sem urđu Íslands- og bikarmeistarar á liđnu tímabili.

Ţar sem KA er handhafi allra titlanna í karla- og kvennaflokki keppnistímabiliđ 2018-2019 ţá eru ţađ liđin sem lentu í 2. sćti í Kjörísbikarnum sem mćta ţeim í leikjunum á sunnudaginn.
KA og Álftanes mćtast í karlaflokki kl.14:00 og KA og HK í kvennaflokki kl.16:00.

Meistarakeppni BLÍ verđur sjónvarpađ í ár og verđa leikirnir sýndir í beinni útsendingu á SportTV.


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.