Lokahópur U17 kvennaliđs EM

Lokahópur U17 kvennaliđs EM Landsliđsţjálfarar U17 hafa valiđ lokahópinn fyrir U17 ára landsliđ kvenna sem keppir í Köge í Danmörku í nćstu viku.

Fréttir

Lokahópur U17 kvennaliđs EM

Landsliđsţjálfarar U17 hafa valiđ lokahópinn fyrir U17 ára landsliđ kvenna sem keppir í Köge í Danmörku í nćstu viku. 

Ingólfur Hilmar Guđjónsson og Lúđvík Kristinsson eru ţjálfarar liđsins og fer sjúkraţjálfarinn Kristín Reynisdóttir međ liđinu til Danmerkur. Fararstjóri er Linda Björg Helgadóttir og međ hópnum fer alţjóđadómarinn Jón Ólafur Valdimarsson. 

Liđiđ fer út fimmtudaginn 12. september og spilar liđiđ á föstudegi, laugardegi og sunnudegi. Liđiđ kemur heim ađ kvöldi sunnudagsins 15. september.  Nánar um leikina og tímasetningar má finna hér.

Lokahópur U17 kvenna

Gígja Ómarsdóttir, Ţrótti Nes
Heiđdís Edda Lúđvíksdóttir, Völsungi
Sóldís Björt Leifsdóttir Blöndal, Vestra
Matthildur Eik Jónsdóttir, Ţrótti Nes
Heba Sól Stefánsdóttir, HK
Lejla Sara Hadziredzepovic, HK
Svanfríđur Guđný Ţorleifsdóttir, Vestri
Katla Logadóttir, Ţrótti Reykjavík
Helena Einarsdóttir, HK
Embla Rós Ingvarsdóttir, Ţrótti Nes
Ásdís Rán Kolbeinsdóttir, HK
Margrét Brynja Hlöđversdóttir, BF

U17 ára landsliđiđ er í lokaundirbúningi ţessa dagana og mun liđiđ spila í Haustmóti BLÍ um helgina í Mosfellsbćnum og er á ćfingum á föstudag og sunnudag. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.