Lokahópur kvennalandsliđsins

Lokahópur kvennalandsliđsins Ţjálfarateymi kvennalandsliđsins hefur valiđ 14 leikmenn í lokahóp fyrir Smáţjóđaleikana sem fara fram í Svartfjallalandi í

Fréttir

Lokahópur kvennalandsliđsins

Mynd af FB síđu BLÍ
Mynd af FB síđu BLÍ

Ţjálfarateymi kvennalandsliđsins hefur valiđ 14 leikmenn í lokahóp fyrir Smáţjóđaleikana sem fara fram í Svartfjallalandi í nćstu viku. 

Kvennalandsliđiđ hefur ćft af kappi undanfarnar vikur en liđiđ var í ćfingabúđum í Keflavík um nýliđna helgi. Landsliđsţjálfarinn er Borja Gonzalez Vicente en honum til ađstođar eru Antonio Garcia De Alcaraz Serrano og Lárus Jón Thorarensen. Mundína Ásdís Kristinsdóttir er sjúkraţjálfari liđsins og Berglind Valdimarsdóttir er liđsstjóri.

14 leikmenn í lokahópi

Jóna Guđlaug Vigfúsdóttir, fyrirliđi
Helena Kristín Gunnarsdóttir
Hjördís Eiríksdóttir
Thelma Dögg Grétarsdóttir
Velina Apostolova
Hulda Elma Eysteinsdóttir
Sara Ósk Stefánsdóttir
Sćrún Birta Eiríksdóttir
Gígja Guđnadóttir
Unnur Árnadóttir
Matthildur Einarsdóttir
Ana María Vidal Bouza
Birta Björnsdóttir
Kristina Apostolova

Íslenska kvennalandsliđiđ hefur keppni á Smáţjóđaleikunum í fyrsta leik gegn Kýpur á ţriđjudag í nćstu viku. 

Heimasíđa Smáţjóđaleikana í Svartfjallalandi 2019


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.