Lokahópur karlalandsliđsins

Lokahópur karlalandsliđsins Ţjálfarateymi karlalandsliđsins hefur valiđ 14 leikmenn í lokahóp fyrir Smáţjóđaleikana. Liđiđ mćtir Svartfjallalandi í fyrsta

Fréttir

Lokahópur karlalandsliđsins

A landsliđ karla á ćfingu fyrr í maí
A landsliđ karla á ćfingu fyrr í maí

Ţjálfarateymi karlalandsliđsins hefur valiđ 14 leikmenn í lokahóp fyrir Smáţjóđaleikana. Liđiđ mćtir Svartfjallalandi í fyrsta leik nćstkomandi ţriđjudag.

Ađalţjálfari liđsins er Christophe Achten og honum til ađstođar er Massimo Pistoia. Sjúkraţjálfari liđsins er Sigurđur Örn Gunnarsson og leikgreinir Ari-Heikki Kulmala frá Finnlandi. Óli Ţór Júlíusson er liđsstjóri á Smáţjóđaleikunum í Svartfjallalandi. A landsliđ karla hefur ćft af kappi ađ undanförnu og voru eina helgi í ćfingabúđum á Akureyri. 

14 leikmenn í lokahópi

Hafsteinn Valdimarsson, fyrirliđi
Kristján Valdimarsson
Elvar Örn Halldórsson
Alexander Arnar Ţórisson
Máni Matthíasson
Lúđvík Már Matthíasson
Filip Szewczyk
Theódór Óskar Ţorvaldsson
Ćvarr Freyr Birgisson
Benedikt Baldur Tryggvason
Valens Torfi Ingimundarson
Bjarki Benediktsson
Arnar Birkir Björnsson
Ragnar Ingi Axelsson


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.