Lokahópur fyrir HM klár

Lokahópur fyrir HM klár Daniele Mario Capriotti hefur valið 14 manna lokahóp fyrir aðra umferð heimsmeistaramótsins í blaki sem fer fram í Varsjá í

Fréttir

Lokahópur fyrir HM klár

Kvennalandsliðið
Kvennalandsliðið

Daniele Mario Capriotti hefur valið 14 manna lokahóp fyrir aðra umferð heimsmeistaramótsins í blaki sem fer fram í Varsjá í Póllandi dagana 23. – 28. maí.

Íslenska kvennalandsliðið tryggði sig áfram í aðra umferð heimsmeistaramótsins þegar þær sigruðu riðil sinn örugglega í undankeppninni í júní 2016. Stelpurnar sigruðu Skotland 3-0 (25-21, 25-14,25-17), Lúxemborg 3-1 (21-25, 25-19, 25-17, 25-17), og Norður Írland 3-0 (25-8, 25-13, 25-6).

Leikmannahópurinn fyrir aðra umferð í undankeppni HM er eftirfarandi:

Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjörnunni
Berglind Gígja Jónsdóttir, Fortuna Odense
Birta Björnsdóttir, HK
Elísabet Einarsdóttir, HK
Erla Rán Eiríksdóttir, Stjörnunni
Fjóla Rut Svavarsdóttir, Aftureldingu
Fríða Sigurðardóttir, HK
Hjördís Eiríksdóttir, HK
Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, Örebro Volley
Karen Björg Gunnarsdóttir, Aftureldingu
María Rún Karlsdóttir, Þróttur Nes
Rósa Dögg Ægisdóttir, Stjörnunni
Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK
Thelma Dögg Grétarsdóttir, Aftureldingu 

Þjálfari: Daniele Capriotti
Aðstoðarþjálfari: Francesco Napoletano
Aðstoðarþjálfari: Emil Gunnarsson
Aðstoðarþjálfari: Lorenzo Ciancio
Sjúkraþjálfari: Mundína Ásdís Kristinsdóttir
Leikgreining: Ólafur Jóhann Júlíusson
Liðsstjóri: Berglind Valdimarsdóttir


Stelpurnar okkar ferðast síðan beint frá Póllandi og til San Marínó þar sem þær spila á Smáþjóðaleikunum dagana 30. maí – 3. júní.


Athugasemdir

Svæði

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.