Lokahópur fyrir Evrópumót Smáţjóđa klár

Lokahópur fyrir Evrópumót Smáţjóđa klár Rogerio Leticiapkepler Ponticelli, landsliđsţjálfari karlalandsliđsins í blaki, hefur valiđ 14 manna lokahóp fyrir

Fréttir

Lokahópur fyrir Evrópumót Smáţjóđa klár

Úrslit EM Smáţjóđa
Úrslit EM Smáţjóđa

Rogerio Leticiapkepler Ponticelli, landsliđsţjálfari karlalandsliđsins í blaki, hefur valiđ 14 manna lokahóp fyrir úrslitin í Evrópumóti Smáţjóđa sem fer fram í Laugardalshöllinni um helgina.

Stákarnir tryggđu sig áfram í úrslitin síđasta sumar ţegar ţeir lentu í öđru sćti í sínum riđli í undankeppninni. Strákarnir lögđu ţá Skota 3-2, töpuđu 3-1 fyrir Kýpur, og sigruđu Andorra 3-0. Ţátttökuţjóđir í úrslitunum eru Ísland, Kýpur, Lúxemborg, og Norđur Írland. Íslenska liđiđ mćtir Lúxemborg annađ kvöld kl 20:00, Norđur Írlandi á laugardaginn kl 17:30, og Kýpur á sunnudag kl 17:30.

Leikmannahópurinn fyrir úrslit EM Smáţjóđa er eftirfarandi:

Hafsteinn Valdimarsson – Waldviertel

Kristján Valdimarsson - BK Tromsö

Kjartan Fannar Grétarsson - HK

Lúđvík Már Matthíasson - HK

Máni Matthíasson - HK

Andreas Hilmir Halldórsson - HK

Róbert Karl Hlöđversson - Stjörnunni

Theódór Óskar Ţorvaldsson - HK

Benedikt Baldur Tryggvason - Stjarnan

Ćvarr Freyr Birgisson - KA

Felix Ţór Gíslason - HK

Magnús Ingvi Kristjánsson - HK

Arnar Birkir Björnsson - HK

Stefán Gunnar Ţorsteinsson - HK

 

Ţjálfari: Rogerio Ponticelli

Ađstođarţjálfari: Michael Pelletier

Ađstođarţjálfari: Rosilyn Rae Cummings

Sjúkaţjálfari: Ţóra Hugosdóttir

Leikgreining: Ólafur Jóhann Júlíusson

Liđstjóri: Valdimar Hafsteinsson

 

Alexander Stefánsson landsliđsfyrirliđi sneri sig á ökkla á ćfingu í gćr og verđur ţví ekki međ á ţessu móti. Hafsteinn Valdimarsson mun ţví vera fyrirliđi í fjarveru Alexanders.

Mikiđ er um ađ vera framundan hjá landsliđunum okkar en strákarnir halda til Frakklands ţann 22.maí til ađ taka ţátt í annarri umferđ HM, og liđiđ fer ţađan beint til San Marínó ţann 29. maí á Smáţjóđaleikana.

Stelpurnar okkar fara ţann 21. maí til Póllands til ţess ađ taka ţátt í annarri umferđ HM, og fara ţćr einnig ţađan til San Marínó á Smáţjóđaleikana. Stelpurnar okkar spila einnig í úrslitum EM Smáţjóđa, en leikiđ er í Lúxemborg í lok júní.

Blaksambandiđ hvetur alla til ţess ađ gera sér leiđ í höllina um helgina og hvetja strákana okkar til sigurs. Miđasala fer fram á tix.is

 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.