Lokahópar U19

Lokahópar U19 Landsliđsţjálfarar U19 ára landsliđanna tilkynna um lokahópa sína fyrir NEVZA ferđina til Kettering á Englandi.

Fréttir

Lokahópar U19

Landsliđsţjálfarar U19 ára landsliđanna tilkynna um lokahópa sína fyrir NEVZA ferđina til Kettering á Englandi. 

Emil Gunnarsson er ađalţjálfari stúlknaliđsins en hann ásamt Daniele Capriotti hafa valiđ 12 leikmenn í hópinn. 

U19 hópur kvenna
María Rún Karlsdóttir, Afturelding
Sóley Berg Victorsdóttir, Stjarnan
Sigríđur Gísladóttir, HK
Edda Björk Ásgeirsdóttir, HK
Amelía Rún Jónsdóttir, HK
Matthildur Einarsdóttir, HK
Eyrún Tanja Karlsdóttir, KA
Arnrún Eik Guđmundsdóttir, KA
Ragnheiđur Tryggvadóttir, Stjarnan
Gígja Guđnadóttir, IKAST KFUM
Sćrún Birta Eiríksdóttir, Ţrótti Nes
Eldey Hrafnsdóttir, Ţrótti Reykjavík

Leikmenn til vara: 
Anna Karen Marinósdóttir, Ţrótti Nes
Elísabet Nhien Yen-Huynh, Ţrótti Reykjavík
Svana Björk Steinarsdóttir, UMFG
Aleksandra Knasiak, Afturelding

Eduardo Herrero Berenguer, ađalţjálfari U19 ára karlalandsliđsins hefur valiđ 12 manna hóp fyrir verkefniđ

U19 ára lokahópur
Eduard Constantin Bors, BF
Galdur Máni Davíđsson, Ţróttur Nes
Hilmir Berg Halldórsson, Afturelding
Kjartan Óli Kristinsson, Vestri
Magni Mar Magnason, HK
Kristinn Freyr Ómarsson, BF
Máni Matthíasson, HK
Nökkvi Freyr Halldórsson, HK
Ólafur Örn Thoroddsen, Afturelding
Ríkharđur Snćbjörnsson, Afturelding
Ţórarinn Örn Jónsson, Ţróttur Nes
Birkir Freyr Elvarsson, Ţróttur Nes

Leikmenn til vara:
Davíđ Sveinsson, Keflavík
Atli Fannar Pétursson, Ţróttur Nes (meiddur)
Kjartan Davíđsson, Afturelding

U19 ára liđin halda til Englands dagana 26.-30. október og taka ţátt í NEVZA móti. Fararstjóri er Ţorbjörg Ólöf Jónsdóttir og sjúkraţjálfari Sigurđur Örn Gunnarsson. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.