Liđ ársins í Mizunodeild kvenna

Liđ ársins í Mizunodeild kvenna Uppskeruhóf BLÍ eftir viđburđaríkan vetur var í hádeginu í dag. Liđ ársins í Mizunodeild kvenna er svona.

Fréttir

Liđ ársins í Mizunodeild kvenna

Mizunoliđ kvenna 2017/2018
Mizunoliđ kvenna 2017/2018

Uppskeruhóf BLÍ eftir viđburđaríkan vetur var í hádeginu í dag. Liđ ársins í Mizunodeild kvenna er svona.

Venju samkvćmt velja liđin og sérstök valnefnd BLÍ í liđ ársins og eftir ţetta tímabil er liđiđ skipađ ţessum leikmönnum.

Helena Kristín Gunnarsdóttir, Ţrótti Nes
Hjördís Eiríksdóttir, HK
Fjóla Rut Svavarsdóttir, Aftureldingu, var einnig stigahćst í hávörn í deildinni
Sćrún Birta Eiríksdóttir, Ţrótti Nes
Ana Maria Vidal Bouza, Ţrótti Nes
Erla Rán Eiríksdóttir, Stjörnunni, var einnig stigahćsti sóknarmađurinn og samtals í deildinni
Kristina Apostolova, Aftureldingu

Ţjálfari liđsins er Borja Gonzalez Vicente, Ţrótti Nes

Jóna Björk Gunnarsdóttir, Völsungi var stigahćst í uppgjöfum í Mizunodeild kvenna og hlaut verđlaun fyrir ţađ. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.