Liđ ársins í Mizunodeild karla

Liđ ársins í Mizunodeild karla Uppskeruhóf BLÍ eftir viđburđaríkan vetur var í hádeginu í dag. Liđ ársins í Mizunodeild karla er svona.

Fréttir

Liđ ársins í Mizunodeild karla

Uppskeruhóf BLÍ eftir viđburđaríkan vetur var í hádeginu í dag. Liđ ársins í Mizunodeild karla er svona.

Venju samkvćmt velja liđin og sérstök valnefnd BLÍ í liđ ársins og eftir ţetta tímabil er liđiđ skipađ ţessum leikmönnum.

Quentin Moore, KA
Ćvarr Freyr Birgisson, KA
Gary House, HK, einnig stigahćstur í hávörn.
Mason Casner, KA
Filip Pawel Szewczyk, KA
Mateo Castrillo, Ţrótti Nes, einnig stigahćstur í sókn og samtals í deildinni.
Gunnar Pálmi Hannesson, KA

Ţjálfari liđsins er Massimo Pistoia, HK

Matthew Gibson, Stjörnunni var stigahćstur í uppgjöf og fékk verđlaun fyrir ţađ. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.